Óskar Ólafsson (pípulagningameistari)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Óskar

Óskar Ólafsson fæddist 15. ágúst 1905 og lést 23. janúar 1986.

Eiginkona hans hét Kristín Jónsdóttir. Þau bjuggu á Landagötu 18, (Hólnum), en síðar að Boðaslóð 27.

Óskar var pípulagningamaður.

MyndirHeimildir

  • gardur.is