Ólafur Sigurðsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Sigurðsson yngri, rafeindavirki, vinnur hjá Radíómiðun, fæddist 9. febrúar 1992.
Foreldrar hans Sigurður Ingi Ólafsson, rafvirki, f. 23. febrúar 1956, og kona hans Aðalheiður Hafsteinsdóttir, f. 15. janúar 1959.

Börn Aðalheiðar og Sigurðar:
1. Írís Sigurðardóttir yngri, býr í Noregi, er umsjónarmaður fasteigna hjá fyrirtæki þar, f. 19. maí 1981.
2. Sara Sigurðardóttir stjórnmálafræðingur, með MA-próf frá Tokyo, vinnur hjá Origo, f. 4. nóvember 1988. Fyrrum sambúðarmaður hennar Kristinn Óli Kristbjörnsson.
3. Ólafur Sigurðsson, f. 9. febrúar 1992. Hann er rafeindavirki, vinnur hjá Radíómiðun. Sambúðarkona hans Stefanía Aradóttir Andersen.

Þau Stefanía hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Sambúðarkona Ólafs er Stefanía Aradóttir Andersen, verkfræðingur, stundar doktorsnám í stærðfræði, f. 18. apríl 1995. Foreldrar hennar Ari Baldursson, f. 26. júlí 1959, og Kolbrún Reynisdóttir, f. 28. október 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.