Ólafur Sigurðsson (Húsavík)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Sigurðsson, vélstjóri fæddist 6. júlí 1956 í Eyjum.
Foreldrar hans Sigurður Hjartarson, sjómaður, bústjóri, bóndi, f. 7. febrúasr 1930, d. 1. ágúst 2020, og kona hans Margrét Rósa Kjartansdóttir, húsfreyja, f. 25. febrúar 1936, d. 28. september 2024.

Börn Margrétar Rósu og Sigurðar:
1. Ólafur Sigurðsson, f. 6. júlí 1956. Fyrrum kona hans Edda Ársælsdóttir.
2. Ásta Sigurðardóttir, f. 5. janúar 1960. Fyrrum sambúðarmaður Júlíus Sigmar Konráðsson. Sambúðarmaður hennar Guðjón Vilhjálmsson Hjaltalín.
3. Hjörtur Sigurðsson, 3. ágúst 1961. Kona hans Eygló Kristjánsdóttir.
4. Guðlaug Sigurðardóttir, f. 7. ágúst 1963. Maður hennar Jóhannes Eyberg Ragnarsson.
5. Sveinbjörg Helga Sigurðardóttir, f. 6. júlí 1967.
6. Klemens Georg Sigurðsson, f. 9. maí 1973. Kona hans Halldóra Halldórsdóttir.

Þau Edda giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Ólafur bjó á Akranesi, býr nú í Eyjum.

I. Fyrrum kona Ólafs er Edda Björk Ársælsdóttir, húsfreyja, f. 12. ágúst 1959. Foreldrar hennar Ársæll Eyleifsson, f. 6. mars 1929, d. 2. mars 2001, og Erla Sigríður Hansdóttir, f. 19. september 1938, d. 23. febrúar 2018.
Barn þeirra:
1. María Rún Ólafsdóttir, frá Akranesi, f. 26. mars 1996. Maður hennar Hörður Pétursson Færseth.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.