Ólafur Magnús Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Magnús Jónsson, rafvirki fæddist 19. október 1986.
Foreldrar hans Jón Ólafur Ólafsson, sjómaður, f. 24. september 1954, og Guðrún Sesselja Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 30. október 1955.

Þau Guðrún eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Dverghamar 19. Þau skildu.
Ólafur býr við Vestmannabraut 56b.

I. Fyrrrum kona Ólafs Magnúsar er Guðrún María Stefánsdóttir, húsfreyja, f. 6. september 1990.
Börn þeirra:
1. Víkingur Ari Ólafsson, f. 16. desember 2010.
2. Perla Kristín Ólafsdóttir, f. 14. apríl 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.