Ólafur Guðmundsson (Hákonarhúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Guðmundsson frá Hákonarhúsi, verkstjóri í Vinnslustöðinni, síðar bílapartasali, fæddist þar 27. janúar 1952.
Foreldrar hans voru Guðmundur Kristján Hákonarson sjómaður, húsasmiður, f. 20. september 1915 í Merkinesi í Höfnum, Gull., d. 4. febrúar 2006, og kona hans Halldóra Kristín Björnsdóttir húsfreyja, f. 3. apríl 1922 í Víðidal, d. 13. október 2021 í Hraunbúðum.

Börn Halldóru og Guðmundar:
1. Björn Bjarnar Guðmundsson, f. 11. nóvember 1941 á Kirkjuvegi 88, d. 11. október 2015. Fyrrum kona hans Þórey Þórarinsdóttir, fyrrum kona hans Aðalheiður Ósk Sigurðardóttir. Kona hans Erna Guðmundsdóttir.
2. Halldór Ingi Guðmundsson, f. 14. október 1946 á Kirkjuvegi 88. Kona hans Anna Þóra Einarsdóttir.
3. Guðmundur Guðmundsson, f. 12. október 1950 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Sigríður Stefánsdóttir.
4. Ólafur Guðmundsson, f. 27. janúar 1952 á Kirkjuvegi 88. Kona hans Valgerður Karlsdóttir.
5. Eygló Guðmundsdóttir, f. 17. apríl 1956 að Kirkjuvegi 88. Maður hennar Þór Kristjánsson.
6. Bjarni Ólafur Guðmundsson, f. 10. febrúar 1963 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Guðrún Mary Ólafsdóttir.
7. Þröstur Guðmundsson, f. 17. janúar 1965 á Kirkjuvegi 88.

Þau Valgerður giftu sig, eignuðust ekki börn.

I. Kona Ólafs er Valgerður Karlsdóttir, f. 31. janúar 1958. Foreldrar hennar Karl Theódór Jónsson, f. 23. maí 1932, d. 1. ágúst 1986, og Hrefna Hannesdóttir, f. 28. júlí 1930.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.