Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Elín Gunnlaugsdóttir tískumarkaðsfræðingur fæddist 15. mars 1978.
Foreldrar hennar Gunnlaugur Ólafsson, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 6. ágúst 1946, d. 16. apríl 2005, og kona hans Kristín Elín Gísladóttir, húsfreyja, verslunarmaður, útgerðarmaður, f. 26. nóvember 1947.

Þau Stefán Már giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Garðabæ.

I. Maður Ólafar Elínar er Stefán Már Stefánsson úr Rvk, sjálfstætt starfandi við þróunarverkefni, f. 15. mars 1985. Foreldrar hans Stefán Breiðfjörð Gunnarsson, f. 23. apríl 1951, og Elsa Thorberg Traustadóttir, f. 8. maí 1950.
Barn þeirra:
1. Breki Stefánsson, f. 3. mars 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.