Ég lifi Vestmannaeyjagosið 1973

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Ég lifi - Vestmannaeyjagosið 1973 er heimildarmynd sem gerð var um Vestmannaeyjagosið og fjallar um eldgosið og áhrif þess á Eyjamenn. Þættirnir vöktu mikla athygli á sínum tíma og almennt talið að vel hafi tekist til við gerð þessara þátta.

  • Stjórnandi: Magnús Viðar Sigurðsson.
  • Handrit: Margrét Jónasdóttir.
  • Framleiðandi: Páll Baldvin Baldvinsson/Storm/Stöð 2


Hægt er að horfa á þættina af vef Vísis.