Ástþór Kristberg Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ástþór Kristberg Óskarsson, sjómaður, bifreiðastjóri, síðan innkaupafulltrúi hjá Ríkiskaupum, fæddist 12. apríl 1945 og lést 1. júlí 2018.
Foreldrar hans Óskar Einar Magnús Guðjónsson, f. 15. júní 1897, d. 4. október 1972, og Guðrún Jóna Ólafía Jónsdóttir, f. 21. júní 1902, d. 2. júní 1955.

Þau Sigrún giftu sig, eignuðust þrjú börn og Ástþór varð kjörfaðir barns Sigrúnar. Þau bjuggu í Eyjum, síðan í Rvk.

I. Kona Ástþórs Kristbergs er Sigrún Pétursdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, verslunarmaður, starfsmaður við umönnun, f. 19. september 1944.
Börn þeirra:
1. Óskar Ásgeir Ástþórsson, f. 18. mars 1970 í Eyjum.
2. Guðrún Ástþórsdóttir, f. 27. febrúar 1973 í Rvk.
Barn Sigrúnar og kjörbarn Ástþórs:
3. Agnes Karen Ástþórsdóttir, f. 4. nóvember 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.