Ásmundur Ívar Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásmundur Ívar Óskarsson pípulagningamaður fæddist 25. júlí 1991.
Foreldrar hans Óskar Guðjón Kjartansson bæjarverkstjóri, f. 17. desember 1965, og kona hans Una Sigríður Ásmundsdóttir húsfreyja, deildarstjóri í Hraunbúðum, f. 22. febrúar 1967.

Börn Unu og Óskars:
1. Kjartan Örn Óskarsson kerfisstjóri, f. 10. desember 1984.
2. Elmar Hrafn Óskarsson gæðastjóri, f. 18. júlí 1987.
3. Ásmundur Ívar Óskarsson pípulagningamaður, f. 25. júlí 1991.
4. Óskar Elí Óskarsson verkamaður, f. 29. júní 1998.
5. Sigríður Sæunn Óskarsdóttir, f. 22. nóvember 1999.

Þau Aníta Mary giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Boðaslóð 5.

I. Kona Ásmundar Ívars er Aníta Kristmannsdóttir húsfreyja, heilbrigðisgagnafræðingur, f. 9. maí 1993.
Barn þeirra:
1. Lena Sigurrós Ásmundsdóttir, f. 24. desember 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.