Ásavegur 24
Fara í flakk
Fara í leit
Í húsinu við Ásaveg 24 sem byggt var árið 1953 bjuggu hjónin Egill Kristjánsson og Guðbjörg Hjörleifsdóttir og börn þeirra Guðjón, Sigurbjörn, Björg og Kristján þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Eftir gos bjuggu Guðjón Egilsson og Linda Björk Hrafnkelsdóttir í húsinu og gerðu það sem það er í dag. Í kringum 1997-1999 keyptu Ólafur Andersen og Svala Dögg Þorláksdóttir húsið. Þau bjuggu þar í nokkur ár. Seldu þá Drífu Þöll Arnardóttur og Gunnlaugi Erlendssyni
Heimildir
- Aldís Atladóttir. Munnleg heimild.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Húsin í hrauninu haust 2012.