Árni G. Sigurgíslason

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Árni Guðlaugur Sigurgíslason sjómaður fæddist 14. október 1892 á Desjamýri í Borgarfirði eystra og drukknaði 6. júní 1910.
Foreldrar hans voru Sigurgísli Ólafsson, f. 1862, d. 12. maí 1895 og Sigríður Ólafsdóttir, f. um 1868, bæði ógift á Desjamýri.

Hann var háseti á Vestmannaey VE-104 er hún fórst 2. maí 1909, en mannbjörg varð. Hann drukknaði 6. júní 1910.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.