Árni Gíslason (Þorvaldseyri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árni Gíslason frá Þorvaldseyri u. Eyjafjöllum, verkamaður fæddist 17. maí 1894 og lést 17. júlí 1970.
Foreldrar hans Gísli Gíslason bóndi, f. 16. júlí 1854 í Holti í V.-Skaft., d. 17. október 1921, og bústýra hans Guðrún Björnsdóttir, f. 14. nóvember 1862 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum, d. 31. maí 1922.

Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Berjanesi. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Árna var Guðlaug Einarsdóttir frá Fljótskróki í Meðallandi, húsfreyja, f. 20. maí 1901, d. 1. apríl 1924.
Barn þeirra:
1. Guðmundur Gísli Árnason, f. 27. nóvember 1922, d. 23. júlí 1924.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.