Árni Bergmann Oddsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Árni Oddsson


Árni Bergmann

Árni Bergmann Oddsson fæddist 31. júlí 1909 og lést 19. mars 1972. Foreldrar hans voru Oddur Jónsson, f. 4.3. 1877, d. 27.3. 1927 og Ingiríður Ingimundardóttir, f. 16.8. 1873, d. 17.4. 1959. Systir hans var Guðrún Anna Oddsdóttir. Þau bjuggu í Sandprýði.

Eiginkona Árna var Kristín Gísladóttir, f. 14.6. 1914, d. 14.5. 1994. Þau eignuðust tvær dætur.

Myndir


Heimildir

  • Gardur.is
  • Minningargreinar í Morgunblaðinu