Árni Ásmundur Hilmarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Árni Ásmundur Hilmarsson rafvirki á Selfossi fæddist 10. október 1976.
Foreldrar hans Jóhann Hilmar Jónasson bifreiðastjóri, húsvörður, f. 14. apríl 1934, d. 16. mars 2016, og kona hans Estet Árnadóttir húsfreyja, leikskólakennari, grunnskólakennari, f. 27. maí 1941.

Börn Esterar og Hilmars:
1. Stúlka, f. andvana 20. desember 1971.
2. Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. 23. janúar 1973. Maður hennar Guðmundur Gunnarsson.
3. Árni Ásmundur Hilmarsson rafvirki, f. 10. október 1976. Kona hans er Bohdana Vasyluik frá Ukrainu.

Þau Bohdana giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Árna Ásmundar er Bohdana Vasyluik frá Ukraínu, húsfreyja, sálfræðingur, túlkur, f. 9. nóvember 1986.
Barn þeirra:
1. Zakhar Árnason, f. 8. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.