Áramót

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Gamla árið er jafnan kvatt með pompi og prakt í Vestmannaeyjum, jafnt um áramót og á Þrettándanum. Vestmannaeyingar eru landsþekktir fyrir mikla sprengjugleði og skjóta þeir upp gríðarlegu magni af flugeldum á þessum árstíma.

Myndir