„Vilpa“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.116 bæti fjarlægð ,  4. janúar 2006
setti inn mynd af Vilpu og texta Gísla Lárussonar
Ekkert breytingarágrip
(setti inn mynd af Vilpu og texta Gísla Lárussonar)
The content of the new revision is missing or corrupted.
Lína 1: Lína 1:
Vilpa var eitt af fjórum vatnsbólum í Vestmannaeyjum. Hún stóð sunnan við Vilborgarstaði og fyllt var upp í hana árið 1972 eftir að barn hafði drukknað þar. Vilpa fór undir hraun árið 1973.


Nokkrar þjóðsögur tengjast '''Vilpu''' eins og þjóðsagan um [[Herjólfur og Vilborg|Herjólf og Vilborgu]].
Í Krukkspá sagði að gerðust þrír atburðir samtímis í Vestmannaeyjum, myndu Tyrkir ræna þar á ný. Þessir atburðir voru: 1) Að byggð færi vestur fyrir Hástein. 2) Að vatnsbólið í Vilpu legðist af. 3) Að biskupssonur vígðist til prests í Vestmannaeyjum.
Árið 1973 hafði tvennt af þessu gerst, byggðin var komin vestur fyrir Hástein og fyllt hafði verið upp í Vilpu. Og stutt var í þriðja atburðinn, þar sem séra Karl Sigurbjörnsson, biskupssonur, hafði sótt um prestsembætti í Eyjum. Raunar rændu Tyrkir ekki en annar atburður átti sér stað, eldgosið í Heimaey, og vildu einhverjir tengja það við Krukkspána gömlu. Í raun stenst það ekki þar sem séra Karl hafði ekki vígst hingað þegar gosið hófst.
[[Flokkur:Örnefni]]

Leiðsagnarval