„Vigdís Hjartardóttir (Pétursey)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Vigdís Hjartardóttir''' frá Álftarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja fæddist 25. júlí 1887 og lést 28. febrúar 1972.<br>
'''Vigdís Hjartardóttir''' frá Álftarhóli í A-Landeyjum, húsfreyja fæddist 25. júlí 1887 og lést 28. febrúar 1972.<br>
Foreldrar hennar voru Hjörtur Snjólfsson húsmaður í Álftarhól, f. 2. október 1866, d. 26. apríl 1893, og kona hans [[Gyðríður Magnúsdóttir (Hellisholti)|Gyðríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 4. október 1866, d. 16. júní 1941.  
Foreldrar hennar voru Hjörtur Snjólfsson húsmaður í Álftarhól, f. 2. október 1866, d. 26. apríl 1893, og kona hans [[Gyðríður Magnúsdóttir (Hellisholti)|Gyðríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 4. október 1866, d. 16. júní 1941.  
Börn Hjartar Snjólfssonar og Gyðríðar í Eyjum:<br>
1. [[Vigdís Hjartardóttir (Brimhólabraut 2)|Vigdís Hjartardóttir]] húsfreyja, f. 25. júlí 1887, d. 28. febrúar 1972.<br>
2.  [[Reimar Hjartarson]] pípugerðarmaður, f. 10. janúar 1891, d. 7. júní 1955.<br>
3.  [[Hjörtur Hjartarson (Hellisholti)|Hjörtur Magnús Hjartarson]] sjómaður í [[Hellisholt]]i, f. 7. ágúst 1893 í Miðey í A-Landeyjum, d. 8. október 1978.<br>


Vigdís var með foreldrum sínum á Álftarhóli 1890. Faðir hennar drukknaði er hún var tæpra sex ára. Hún var vinnukona á Fit u. V-Eyjafjöllum 1901, í [[London]] 1910. Hún réðst vinnukona  til Norðfjarðar 1912, giftist Karli 1916 og eignaðist með honum fimm börn, en fyrsta og fjórða barn þeirra fæddust andvana.<br>
Vigdís var með foreldrum sínum á Álftarhóli 1890. Faðir hennar drukknaði er hún var tæpra sex ára. Hún var vinnukona á Fit u. V-Eyjafjöllum 1901, í [[London]] 1910. Hún réðst vinnukona  til Norðfjarðar 1912, giftist Karli 1916 og eignaðist með honum fimm börn, en fyrsta og fjórða barn þeirra fæddust andvana.<br>

Leiðsagnarval