„Vigdís Árnadóttir (Landakoti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Vigdís Árnadóttir''' húsfreyja í Landakoti fæddist 14. október 1835 og lést 31. mars 1904.<br> Faðir hennar var Árni bóndi í Stöðulkoti í Þykkvabæ og á Norðu...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 10: Lína 10:
Við manntal 1870 var hún vinnukona hjá [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísi Jónsdóttur]] og [[Árni Diðriksson|Árna Diðrikssyni]]í [[Stakkagerði]]. Ögmundur kom vinnumaður þangað 1871.<br>
Við manntal 1870 var hún vinnukona hjá [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdísi Jónsdóttur]] og [[Árni Diðriksson|Árna Diðrikssyni]]í [[Stakkagerði]]. Ögmundur kom vinnumaður þangað 1871.<br>
Vigdís var gift húsfreyja í [[Fagurlyst]] 1880 með Ögmundi, og barninu Þórönnu 6 ára. Hjá þeim var [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundur Árnason]] faðir húsbóndans.<br>
Vigdís var gift húsfreyja í [[Fagurlyst]] 1880 með Ögmundi, og barninu Þórönnu 6 ára. Hjá þeim var [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundur Árnason]] faðir húsbóndans.<br>
Við manntal 1890 voru þau Ögmundur komin í Landakot með Þórönnu 16 ára og tökubörnin [[Þorbjörn Arnbjörnsson (Reynifelli)|Þorbjörn Arnbjörnsson]] 4 ára (bróðursonur Ögmundar) og Þórunni Sigurðardóttur eins árs.<br>
Við manntal 1890 voru þau Ögmundur komin í Landakot með Þórönnu 16 ára og tökubörnin [[Þorbjörn Arnbjörnsson]] 4 ára (bróðursonur Ögmundar) og Þórunni Sigurðardóttur eins árs.<br>
Við manntal 1901 voru þau í Landakoti með Þórönnu ógiftri 28 ára, Þorbjörn Arnbjörnsson  vikapilt 15 ára og Hannes Jóhannsson niðursetning 9 ára. Aðkomandi hjá þeim var Hugborg Ögmundsdóttir ekkja 59 ára, systir Ögmundar.<br>
Við manntal 1901 voru þau í Landakoti með Þórönnu ógiftri 28 ára, Þorbjörn Arnbjörnsson  vikapilt 15 ára og Hannes Jóhannsson niðursetning 9 ára. Aðkomandi hjá þeim var Hugborg Ögmundsdóttir ekkja 59 ára, systir Ögmundar.<br>
Þau Ögmundur höfðu byggingu fyrir [[Nýjatún]]i frá árinu 1881. Höfðu þau í búi eina kú og um 20 kindur. Þau byggðu Landakot í túnjaðrinum. Var það gert úr torfi og grjóti, en þak og gafl úr viði, klædd tjörupappa. Gafl sneri mót suðri. <br>
Þau Ögmundur höfðu byggingu fyrir [[Nýjatún]]i frá árinu 1881. Höfðu þau í búi eina kú og um 20 kindur. Þau byggðu Landakot í túnjaðrinum. Var það gert úr torfi og grjóti, en þak og gafl úr viði, klædd tjörupappa. Gafl sneri mót suðri. <br>


Maður Vigdísar Árnadóttur var [[Ögmundur Ögmundsson]] sjómaður, kenndur við Landakot, f. 2. ágúst 1849, d. 8. október 1932.<br>
Maður Vigdísar Árnadóttur var [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundur Ögmundsson]] sjómaður, kenndur við Landakot, f. 2. ágúst 1849, d. 8. október 1932.<br>
Barn þeirra var [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þóranna]] húsfreyja í Fagurhól, síðar verkakona og verkalýðsfrömuður í Landakoti, f. 1. desember 1873, d. 16. maí 1959.<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Þóranna Ögmundsdóttir|Þóranna]] húsfreyja í Fagurhól, síðar verkakona og verkalýðsfrömuður í Landakoti, f. 1. desember 1873, d. 16. maí 1959.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 23: Lína 24:
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Landmannabók – Landsveit. Valgeir Sigurðsson, Ragnar Böðvarsson og fleiri. Rangárþing ytra, Hellu 2003.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Morgunblaðið 7. október 2001. Minning [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir|Sigurrósar Sóleyjar Sigurðardóttur]]. [[Sigurður Þór Guðjónsson]].}}<br>
*Morgunblaðið 7. október 2001. Minning [[Sigurrós Sóley Sigurðardóttir|Sigurrósar Sóleyjar Sigurðardóttur]]. [[Sigurður Þór Guðjónsson]].}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Leiðsagnarval