„Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 12: Lína 12:
1. Andvana stúlka, f. 7. september 1868.<br>
1. Andvana stúlka, f. 7. september 1868.<br>


II. Síðari maður Veigalínar var  [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jón Guðmundsson]] á Gjábakka, f. 31. júlí 1843.  Hann fór til Vesturheims 1903.<br>
II. Síðari maður Veigalínar, (31. október 1874), var  [[Jón Guðmundsson (Gjábakka)|Jón Guðmundsson]] á Gjábakka, f. 31. júlí 1843.  Hann fór til Vesturheims 1903.<br>
Börn Veigalínar og Jóns hér:<br>
Börn Veigalínar og Jóns hér:<br>
2. [[Jónína Veigalín Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni. <br>
2. [[Jónína Veigalín Jónsdóttir]] húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni. <br>

Útgáfa síðunnar 12. desember 2013 kl. 14:36

Veigalín Eiríksdóttir húsfreyja á Gjábakka fæddist 28. nóvember 1843 og lést 23. júní 1884.
Foreldrar hennar voru Eiríkur Hansson bóndi, sjómaður og skipasmiður á Gjábakka, f. 3. ágúst 1815, drukknaði 26. febrúar 1869, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 1811, d. 14. október 1883.

Veigalín var með foreldrum sínum á Kirkjubæ og á Gjábakka. Hún missti fyrri mann sinn 1869 í Blíð-slysinu.
Hún var ekkja hjá ekkjunni móður sinni á Gjábakka 1870.
Við manntal 1880 var hún húsfreyja, gift Jóni Guðmunssyni á Gjábakka, með börn sín þrjú.
Veigalín lést 1884.

Veigalín var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (25. október 1867), var Jón Jónsson lóðs og formaður á Blíð, f. 18. nóvember 1842, drukknaði með Eiríki föður hennar og tveim bræðrum hennar 26. febrúar 1869.
Barn þeirra:
1. Andvana stúlka, f. 7. september 1868.

II. Síðari maður Veigalínar, (31. október 1874), var Jón Guðmundsson á Gjábakka, f. 31. júlí 1843. Hann fór til Vesturheims 1903.
Börn Veigalínar og Jóns hér:
2. Jónína Veigalín Jónsdóttir húsfreyja í Nýjabæ, f. 11. september 1873. Hún fór til Vesturheims frá Nýjabæ 1902 með eiginmanni, barni og tengdamóður sinni.
3. Jóhanna Sigríður Jónsdóttir, f. 15. september 1876, d. 16. apríl 1916. Hún fór til Vesturheims 1902 frá Dalbæ með manni sínum Jóni Filippussyni sjómanni og syni þeirra Ólafi Vídalín Jónssyni þriggja ára.
4. Anna Steinunn Jónsdóttir, f. 24. september 1879, d. 16. júní 1956. Hún fór til Vesturheims 1903, vinnukona, frá Nýborg.
5. Eiríkur Jónsson, f. 20. júní 1882. Fór til Vesturheims frá Vilborgarstöðum 1903, 21 árs.


Heimildir