Valhöll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:23 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. júní 2005 kl. 09:23 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Valhöll er hús við Strandveg sem byggt var árið 1913 í kálgarðinum á Landlyst. Það var í eigu Þorsteins Eyjajarls, og á þeim tíma stóð það alveg við fjöruborðið, sem náði á þeim tíma að þeim stað þar sem bensíndælurnar eru við Klettinn í dag.