„Vélbátaútgerð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Arabatur.jpg|thumb|200px|Árabátar voru ekki framtíðin og voru það vélbátar sem koma skyldi.]]Árið 1904 markaði tímamót í útgerðarsögu Vestmannaeyja því að þá var fyrsti vélbáturinn fenginn til Eyja. Hann var smíðaður í Reykjavík af Páli Þorkelssyni, skipasmið og var 3,5 tonn að stærð.  Í Eyjum var sett í hann 6 hestafla vél af Möllerupsgerð.  Báturinn fékk nafnið [[Eros]] og einkennisstafina VE 79. Eigendur hans og upphafsmenn að þessari tilraun voru [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, [[Sigurður Sigurðsson í Frydendal|Sigurður Sigurðsson]] í [[Frydendal]], sem var formaður á bátnum og [[Ágúst Gíslason]] frá [[Valhöll]] sem var vélamaður.
[[Mynd:Arabatur.jpg|thumb|200px|Árabátar voru ekki framtíðin og voru það vélbátar sem koma skyldi.]]Árið 1904 markaði tímamót í útgerðarsögu Vestmannaeyja því að þá var fyrsti vélbáturinn fenginn til Eyja. Hann var smíðaður í Reykjavík af Páli Þorkelssyni, skipasmið og var 3,5 tonn að stærð.  Í Eyjum var sett í hann 6 hestafla vél af Möllerupsgerð.  Báturinn fékk nafnið [[Eros]] og einkennisstafina VE 79. Eigendur hans og upphafsmenn að þessari tilraun voru [[Gísli J. Johnsen]] kaupmaður, [[Sigurður Sigurðsson í Frydendal|Sigurður Sigurðsson]] í [[Frydendal]], sem var formaður á bátnum og [[Ágúst Gíslason]] frá [[Valhöll]] sem var vélamaður.
Eros, sem oftast var kallaður Rosi, uppfyllti ekki þær væntingar sem gerðar voru og var ekki gerður út til fiskveiða. Hann þótti óhentugur til slíks og við bættist að vélin var ekki gangviss.
Eros, sem oftast var kallaður Rosi, uppfyllti ekki þær væntingar sem gerðar voru og var ekki gerður út til fiskveiða. Hann þótti óhentugur til slíks og við bættist að vélin var ekki gangviss.


== Upphafið á Ísafirði ==
== Upphafið á Ísafirði ==
2.379

breytingar

Leiðsagnarval