„Vélbátaútgerð“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Vestmannaeyingar voru ekki forgöngumenn í vélvæðingu bátaflotans, því að tveimur árum áður hafði vél verið sett í bát á Ísafirði.  Í nóvember 1902 var vél sett í sexæringinn Stanley á Ísafirði og síðan í fleiri báta.  Líklegt má telja að þetta frumkvöðlastarf Ísfirðinga hafi verið kveikjan að vélvæðingunni í Eyjum sem og annars staðar en [[Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i kynntist þessari tækni í bátnum Bjólfi frá Seyðisfirði og hreifst af henni..
Vestmannaeyingar voru ekki forgöngumenn í vélvæðingu bátaflotans, því að tveimur árum áður hafði vél verið sett í bát á Ísafirði.  Í nóvember 1902 var vél sett í sexæringinn Stanley á Ísafirði og síðan í fleiri báta.  Líklegt má telja að þetta frumkvöðlastarf Ísfirðinga hafi verið kveikjan að vélvæðingunni í Eyjum sem og annars staðar en [[Þorsteinn Jónsson]] í [[Laufás]]i kynntist þessari tækni í bátnum Bjólfi frá Seyðisfirði og hreifst af henni..


== Knörr VE-73 ==
== Fyrstu bátarnir ==
 
=== Knörr VE-73 ===
''Sjá aðalgrein:[[Knörr VE-73]]''
 
Þó að þessi fyrsta tilraun í Eyjum hafi misheppnast, lögðu menn ekki árar í bát.  Í september, árið 1905, komu tveir vélbátar til Eyja.  [[Sigurður Sigurfinnsson]], hreppstjóri og formaður á [[Heiði]], sigldi hingað báti sem fékk nafnið [[Knörr VE-73]].
Þó að þessi fyrsta tilraun í Eyjum hafi misheppnast, lögðu menn ekki árar í bát.  Í september, árið 1905, komu tveir vélbátar til Eyja.  [[Sigurður Sigurfinnsson]], hreppstjóri og formaður á [[Heiði]], sigldi hingað báti sem fékk nafnið [[Knörr VE-73]].
Sigurður fór um sumarið til Noregs og keypti þar 14 tonna seglbát, smíðaðan úr eik og furu.  Hann sigldi honum til Frederikshavn í Danmörku og lét setja í hann átta hestafla Dan-vél.  Síðan sigldi hann bátnum frá Danmörku til Íslands og þótti það mikið afrek.
Sigurður fór um sumarið til Noregs og keypti þar 14 tonna seglbát, smíðaðan úr eik og furu.  Hann sigldi honum til Frederikshavn í Danmörku og lét setja í hann átta hestafla Dan-vél.  Síðan sigldi hann bátnum frá Danmörku til Íslands og þótti það mikið afrek.
Lína 11: Lína 15:
Í ljós kom að vélin var of lítil fyrir jafnstórt skip og Knörrinn var.  Hann náði ekki sama gangi og áraskipin og væri eitthvað að veðri, var vélaraflið ekki nóg til að andæfa á línunni.  Þá var báturinn of djúpristur fyrir dýpið í höfninni.  Um haustið var Knörr notaður til flutninga milli lands og Eyja, bæði upp í Landeyjasand og til Stokkseyrar og þótti gífurleg framför frá því sem verið hafði.
Í ljós kom að vélin var of lítil fyrir jafnstórt skip og Knörrinn var.  Hann náði ekki sama gangi og áraskipin og væri eitthvað að veðri, var vélaraflið ekki nóg til að andæfa á línunni.  Þá var báturinn of djúpristur fyrir dýpið í höfninni.  Um haustið var Knörr notaður til flutninga milli lands og Eyja, bæði upp í Landeyjasand og til Stokkseyrar og þótti gífurleg framför frá því sem verið hafði.


== Unnur VE 80 ==
=== Unnur VE-80 ===
[[Unnur VE 80]] kom til Eyja fjórum dögum á eftir Knerrinum, þann 9. september 1905, og var báturinn fluttur frá Danmörku með Lauru.  Unnur var nýsmíði frá Frederikssund í Danmörku, súðbyrt, 7,23 tonn að stærð, 33 fet á lengd og 8 feta breið. Í henni var átta hestafla Dan-vél.
''Sjá aðalgrein:[[Unnur VE-80]]
 
[[Unnur VE-80]] kom til Eyja fjórum dögum á eftir Knerrinum, þann 9. september 1905, og var báturinn fluttur frá Danmörku með Lauru.  Unnur var nýsmíði frá Frederikssund í Danmörku, súðbyrt, 7,23 tonn að stærð, 33 fet á lengd og 8 feta breið. Í henni var átta hestafla Dan-vél.
Fimm voru eigendur að Unni.  Formaðurinn, Þorsteinn Jónsson í Laufási, [[Geir Guðmundsson]] [[Geirland]]i, [[Friðrik Svipmundsson]] [[Lönd]]um, [[Þórarinn Gíslason]] [[Lundur|Lundi]] og [[Þorsteinn Jónsson í Jómsborg|Þorsteinn Jónsson]] í [[Jómsborg]] sem var vélamaður.
Fimm voru eigendur að Unni.  Formaðurinn, Þorsteinn Jónsson í Laufási, [[Geir Guðmundsson]] [[Geirland]]i, [[Friðrik Svipmundsson]] [[Lönd]]um, [[Þórarinn Gíslason]] [[Lundur|Lundi]] og [[Þorsteinn Jónsson í Jómsborg|Þorsteinn Jónsson]] í [[Jómsborg]] sem var vélamaður.


Lína 25: Lína 31:


''Samantekt:  Sigurgeir Jónsson''
''Samantekt:  Sigurgeir Jónsson''
== Sjá einnig ==
* [[:Flokkur:Formenn|Listi yfir formenn]]




11.675

breytingar

Leiðsagnarval