„Urðaviti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.143 bætum bætt við ,  25. júlí 2007
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[mynd:Urdaviti_vardskip_bjarnarey_ellidaey.jpg|thumb|300|Urðaviti ásamt einu af varðskipi Íslands, [[Bjarnarey]] og [[Elliðaey]].]]
{{Snið:Vitar}}
Fyrsti vitinn með þessu nafni var byggður á [[Urðir|Urðunum]], á austurströnd Heimaeyjar árið 1925, en fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973. Eftir gos hafa verið byggðir 3 vitar, sá fyrsti sem var byggður fór í sjóinn þegar hraunið brotnaði undan honum, sá næsti var fjarlægður áður en hann hlyti sömu örlög. Sá viti sem nú stendur var byggður árið 1986 og rafvæddur frá upphafi.
* '''Staðsetning:''' 63°26,2´n.br., 20°13,7´v.lgd.
 
* '''Ljóseinkenni:''' Fl(3) WRG 15 s.
 
* '''Sjónarlengd:''' 15 sjómílur.
 
* '''Ljóshæð fyrir sjónarmáli:''' 30 metrar.
 
* '''Vitahæð:''' 7 metrar
 
* '''Byggingarár:''' 1986
 
* '''Byggingarefni:''' Steinsteypa og trefjaplast.
 
* '''Hönnuður:''' Steingrímur Arason verkfræðingur.
 
[[Mynd:Urdir urdarviti.jpg|thumb|left|250px|Lilja Þorleifsdóttir ásamt börnum sínum Önnu, Hjalla, Binnu og Rúnari]]
[[Mynd:Vitinn1.jpg|thumb|rigt|250px|Soffía Björnsdóttir frá Bólstaðarhlíð]]
 
Fyrsti vitinn með þessu nafni var byggður á [[Urðir|Urðunum]], á austurströnd Heimaeyjar árið 1925. Það var 3 m há timburklædd járngrind með ljóshúsi úr steinsteypu. Vitinn var búinn díopótískri linsu og gasljóstækjum. Vitinn fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] árið 1973.  
 
[[Mynd:Urdaviti_vardskip_bjarnarey_ellidaey.jpg|thumb|250px|Urðaviti ásamt einu af varðskipi Íslendinga, [[Bjarnarey]] og [[Elliðaey]].]]
[[Mynd:Mannsi (69).JPG|thumb|250px|Urðaviti]]
[[Mynd:Mannsi (4).JPG|thumb|250px|Urðaviti]]
Eftir gos hafa verið byggðir 3 vitar. Sá fyrsti var byggður úr trefjaplasti og fór í sjóinn þegar hraunið brotnaði undan honum. Sá næsti var fjarlægður áður en hann hlyti sömu örlög, en það var stólpaviti. Vitinn sem nú stendur var byggður árið 1986 og rafvæddur frá upphafi. Upp að vitanum ganga steinsteyptar tröppur og útsýnið af átthyrndum pallinum er verulega fallegt.
 
 
{{Heimildir|
* Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. ''Vitar á Íslandi.'' Kópavogur: Siglingastofnun Ríkisins, 2002.
}}
[[Flokkur:Vitar]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval