„Undurfagra ævintýr“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Þjóðhátíðarlagið|1937|[[Setjumst hér að sumbli|1933]]|[[Þjóðhátíðarsöngur|1938]]}}
Lagið '''Undurfagra ævintýr''' var þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja árið 1937 og má með sanni segja að það hafi lifað áfram í Vestmannaeyjum því það er varla mannsbarn í Eyjum sem kannast ekki við þetta lag.
Lagið '''Undurfagra ævintýr''' var þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja árið 1937 og má með sanni segja að það hafi lifað áfram í Vestmannaeyjum því það er varla mannsbarn í Eyjum sem kannast ekki við þetta lag.



Útgáfa síðunnar 25. júlí 2005 kl. 13:22

Þjóðhátíðarlag
1933 1937 1938

Lagið Undurfagra ævintýr var þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja árið 1937 og má með sanni segja að það hafi lifað áfram í Vestmannaeyjum því það er varla mannsbarn í Eyjum sem kannast ekki við þetta lag.

Undurfagra ævintýr,
ágústnóttin hljóð
um þig syngur æskan hýr
öll sín bestu ljóð.
Ljósin kvikna, brennur bál,
bjarma slær á grund.
Enn þá fagnar sér hver sál
sælum endurfund.
Glitrandi vín og víf
veita mér stundarfrið;
hlægjandi ljúfa líf,
ljáðu mér ennþá bið.
Undurfagra ævintýr,
ágústnóttin hljóð
um þig ljómar ljúf og hýr
lífsins töfraglóð.
Lag: Oddgeir Kristjánsson.
Texti: Árni úr Eyjum.