„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
Þann 16. júlí 1627 gekk fjölmennt lið ræningja á land í Vestmanneyjum úr þremur sjóræningjaskipum frá Algeirsborg, höfuðborg Alsír, sem lagt höfðu upp í ránsleiðangur til Íslands meðal annarra landa á norðurslóðum. Þeir höfðu þegar farið um með ránshendi og drepið fólk á leið sinni um Austfirði frá 5. - 13. júlí. Þeir voru með alls 110 íslenska fanga um borð auk danskra sjómanna við komuna til Eyja. Eyjamenn sem þegar höfðu frétt af atferli ránsmanna í Grindavík höfðu í fyrstu nokkurn viðbúnað en þegar vikurnar liðu og ekkert sást til ræningja færðist værð yfir fólkið. Á leiðinni höfðu sjóræningjarnir hertekið enska duggu og neytt áhöfnina til að vísa sér góða leið til Vestmannaeyja. Sagan segir að einn áhafnarmanna af duggunni hafi vitað af fyrirhugaðri mótspyrnu við höfnina og því ráðlagt ræningjum frá því lenda þar. Sjómaðurinn sem var líklega vel kunnugir á þessum slóðum vísaði þeim á afvikinn áningarstað, á tanga, suður af Brimurð sem heitir síðan [[Ræningjatangi]]. Þaðan réðust ræningjarnir til atlögu Eyjamönnum að óvörum. Það hafði sést til skipanna seilast í átt til eyjanna allt frá því um morguninn en er kvölda tók yfirgaf varnarliðið stöður sínar því að margir töldu að þarna væri um dönsk varðskip að ræða og að auki höfðu þau vart mjakast nær vegna mótbyrs allan daginn.  
Þann 16. júlí 1627 gekk fjölmennt lið ræningja á land í Vestmanneyjum úr þremur sjóræningjaskipum frá Algeirsborg, höfuðborg Alsír, sem lagt höfðu upp í ránsleiðangur til Íslands meðal annarra landa á norðurslóðum. Þeir höfðu þegar farið um með ránshendi og drepið fólk á leið sinni um Austfirði frá 5. - 13. júlí. Þeir voru með alls 110 íslenska fanga um borð auk danskra sjómanna við komuna til Eyja. Eyjamenn sem þegar höfðu frétt af atferli ránsmanna í Grindavík höfðu í fyrstu nokkurn viðbúnað en þegar vikurnar liðu og ekkert sást til ræningja færðist værð yfir fólkið. Á leiðinni höfðu sjóræningjarnir hertekið enska duggu og neytt áhöfnina til að vísa sér góða leið til Vestmannaeyja. Sagan segir að einn áhafnarmanna af duggunni hafi vitað af fyrirhugaðri mótspyrnu við og því ráðlagt ræningjum frá því lenda þar. Sjómaðurinn sem var líklega vel kunnugir á þessum slóðum vísaði þeim á afvikinn áningarstað, á tanga, suður af Brimurð sem heitir síðan [[Ræningjatangi]]. Þaðan réðust ræningjarnir til atlögu Eyjamönnum að óvörum. Það hafði sést til skipanna seilast í átt til eyjanna allt frá því um morguninn en er kvölda tók yfirgaf varnarliðið stöður sínar því að margir töldu að þarna væri um dönsk varðskip að ræða og að auki höfðu þau vart mjakast nær vegna mótbyrs allan daginn.  


== Tyrkirnir ==
== Tyrkirnir ==
Á þeim tíma sem tyrkjaránið átti sér stað var Ottóman-heimsveldið að stækka mjög ört. Það náði að mörkum Ungverjalands í Evrópu, og að Indlandi í Asíu. Í Algeirsborg, þangað sem þrælarnir voru fluttir, var æðsti maðurinn nefndur Pasha.
Á þeim tíma sem tyrkjaránið átti sér stað var Ottóman-heimsveldið að stækka mjög ört. Það náði að mörkum Ungverjalands í Evrópu, og að Indlandi í Asíu. Í Algeirsborg, þangað sem þrælarnir voru fluttir, var æðsti maðurinn nefndur Pasha.


Algeng störf þræla í Algeirsborg voru til dæmis burðarmenn fyrir kaupmenn, kynþrælar (þá gjarnan í kvennabúrum), hestasveinar, ræðarar í galleyðu-skipum þar sem voru oft allt að 300 þrælar hlekkjaðir við árar á þremur hæðum og látnir róa á vöktum.
Algeng störf þræla í Algeirsborg voru til dæmis burðarmenn fyrir kaupmenn, kynþrælar (þá gjarnan í kvennabúrum), hestasveinar, ræðarar í galley-skipum þar sem voru oft allt að 300 þrælar hlekkjaðir við árar á þremur hæðum og látnir róa á vöktum.


== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. Anna Jasparsdóttir var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyjar. Jón Jónsson, sem kallaði sig Westmann, fékk menntun og komst til mikilla metorða. Hann varð skipherra og fór í sjóræningaferðir. Hann lést í Kaupmannahöfn 24 árum eftir Tyrkjaránið. 10 árum eftir ránið komu 27 Íslendingar heim úr Barbaríinu. Flestir voru úr Vestmannaeyjum. Ein þeirra sem kom heim var Guðrún Símonardóttir. Hún var gift Hallgrími Péturssyni. Hún skrifaði frægt bréf frá Algeirsborg sem að varðveist hefur fram á okkar dag. Hér er bréfið frá Guðrúnu, sem oft er nefnd Tyrkja-Gudda:  
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. [[Anna Jasparsdóttir]] var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyja. Jón Jónsson, sem kallaði sig [[Jón Westmann]], fékk menntun og komst til mikilla metorða. Hann varð skipherra og fór í sjóræningaferðir. Hann lést í Kaupmannahöfn 24 árum eftir Tyrkjaránið. 10 árum eftir ránið komu 27 Íslendingar heim úr Barbaríinu. Flestir voru úr Vestmannaeyjum. Ein þeirra sem kom heim var [[Guðrún Símonardóttir]]. Hún var gift [[Hallgrími Péturssyni]]. Hún skrifaði frægt bréf frá Algeirsborg sem að varðveist hefur fram á okkar dag. Hér er bréfið frá Guðrúnu, sem oft er nefnd Tyrkja-Gudda:  


<div style="background:#e0e0e0;">
<div style="background:#e0e0e0;">
11.675

breytingar

Leiðsagnarval