„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Þann 16. júlí 1627 réðust um 300 sjóræningjar frá Algeirsborg á Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar höfðu komið sér upp vörnum við höfnina en sjóræningjarnir sigldu fram hjá höfninni, suður eftir eynni og gengu þeir á land á ''[[Ræningjatangi|Ræningjatanga]]'' og komu þannig Eyjamönnum í opna skjöldu. Sjóræningjarnir dvöldu 3 daga í Vestmannaeyjum. Þeir handtóku fólk, bundu á fótum og höndum og geymdu í dönsku verslunarhúsum, drápu þá sem veittu mótspyrnu eða þóttu ekki söluvænir og eltu uppi flóttafólk sem flúið hafði til fjalla. Alls námu Tyrkjaránsmenn 234 Vestmannaeyinga á brott og seldu hæstbjóðenda í Algeirsborg. Þeir drápu um 36 manns og um 200 manns tókst að fela sig.
Þann 16. júlí 1627 réðust um 300 sjóræningjar frá Algeirsborg á Vestmannaeyjar. Vestmannaeyingar höfðu komið sér upp vörnum við höfnina en sjóræningjarnir sigldu fram hjá höfninni, suður eftir eynni og gengu þeir á land á ''[[Ræningjatangi|Ræningjatanga]]'' og komu þannig Eyjamönnum í opna skjöldu. Sjóræningjarnir dvöldu 3 daga í Vestmannaeyjum. Þeir handtóku fólk, bundu á fótum og höndum og geymdu í dönsku verslunarhúsum, drápu þá sem veittu mótspyrnu eða þóttu ekki söluvænir og eltu uppi flóttafólk sem flúið hafði til fjalla. Alls námu Tyrkjaránsmenn 234 Vestmannaeyinga á brott og seldu hæstbjóðenda í Algeirsborg. Þeir drápu um 36 manns og um 200 manns tókst að fela sig.


Ólafi Egilssyni, öldruðum presti, var sleppt stuttu eftir komuna til Algeirsborgar til þess að hann gæti skipulagt söfnun lausnagjalds heima á Íslandi. Söfnunin gekk heldur dræmt fyrst um sinn enda Vestmannaeyjar í lamasessi eftir árásina og brottnám um helmings íbúanna og danska konungsveldið var í fjárhagsvandræðum. Nokkrum árum síðar bar söfnunin árangur og 27 Vestmannaeyingar sneru aftur til heimahaga eftir 9 ára þrælavist í Algeirsborg.  
[[Ólafur Egilsson|Ólafi Egilssyni]], öldruðum presti, var sleppt stuttu eftir komuna til Algeirsborgar til þess að hann gæti skipulagt söfnun lausnagjalds heima á Íslandi. Söfnunin gekk heldur dræmt fyrst um sinn enda Vestmannaeyjar í lamasessi eftir árásina og brottnám um helmings íbúanna og danska konungsveldið var í fjárhagsvandræðum. Nokkrum árum síðar bar söfnunin árangur og 27 Vestmannaeyingar sneru aftur til heimahaga eftir 9 ára þrælavist í Algeirsborg.  


== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
== Aðdragandi og sögulegt umhverfi Tyrkjaránsins í Vestmannaeyjum ==
1.449

breytingar

Leiðsagnarval