„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Alls ekki nóg)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
== Tyrkirnir ==
== Tyrkirnir ==
Á þeim tíma sem tyrkjaránið átti sér stað var Ottóman-heimsveldið að stækka mjög ört. Það náði að mörkum Ungverjalands í Evrópu, og að Indlandi í Asíu. Í Algeirsborg, þangað sem þrælarnir voru fluttir, var æðsti maðurinn nefdur Pasha.
Á þeim tíma sem tyrkjaránið átti sér stað var Ottóman-heimsveldið að stækka mjög ört. Það náði að mörkum Ungverjalands í Evrópu, og að Indlandi í Asíu. Í Algeirsborg, þangað sem þrælarnir voru fluttir, var æðsti maðurinn nefdur Pasha.
Algeng störf þræla í Algeirsborg voru til dæmis burðarmenn fyrir kaupmenn, kynþrælar (þá gjarnan í kvennabúrum), hestasveinar, ræðarar í galley-skipum þar sem voru oft allt að 300 þrælar hlekkjaðir við árar á þremur hæðum og látnir róa á vöktum.
1.449

breytingar

Leiðsagnarval