„Tyrkjabyssan“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
mynd
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:1260a.jpg|right|Tyrkjabyssan]]
Vorið 1968 var sanddæluskipið [[grafskipið|Vestmannaey]] að vinna við dýpkun [[Vestmannaeyjahöfn|Vestmannaeyjahafnar]].Þá komu einkennilegir hlutir upp í sogdælupípuna. Var þetta hólkur ásamt hylki úr eirblendi. Ákvað verkstjórinn að gefa [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafninu]] fundinn.
Vorið 1968 var sanddæluskipið [[grafskipið|Vestmannaey]] að vinna við dýpkun [[Vestmannaeyjahöfn|Vestmannaeyjahafnar]].Þá komu einkennilegir hlutir upp í sogdælupípuna. Var þetta hólkur ásamt hylki úr eirblendi. Ákvað verkstjórinn að gefa [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafninu]] fundinn.


Leiðsagnarval