„Teitur Bergmann Magnússon (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Teitur kvæntist Margréti 1847. Þau eignuðust Magnús 1849, en hann dó á 3. mánuði.<br>
Teitur kvæntist Margréti 1847. Þau eignuðust Magnús 1849, en hann dó á 3. mánuði.<br>
Teitur lést 1849. Margrét bjó í Litlabæ 1850 með Guðríði og Kristjönu stjúpdætrum sínum.
Teitur lést 1849. Margrét bjó í Litlabæ 1850 með Guðríði og Kristjönu stjúpdætrum sínum.
I. Barnsmóðir Teits var Guðrún (yngri) Finnbogadóttir húsfreyja á Stóra-Núpi, Borg á Mýrum og Melstað, f. 29. mars 1810 í Reykjavík, d. 23. maí 1900.<br>
Barn þeirra:<br>
1. Þórunn Teitsdóttir, f. 7. mars 1841 í Brekku í Bessastaðasókn í Gull., d. þar 12. desember 1841.
II. Barnsmóðir Teits var Sigríður Sæmundsdóttir vinnukona víða, húskona, húsfreyja í Skuld í Hafnarfirði, f. 30. september 1800 á Hausastöðum á Álftanesi, Gull., d. 18. janúar 1873 í Mölshúsum á Álftranesi.<br>
Barn þeirra:<br>
2. Teitur Hansson Teitsson bóndi, sjómaður, vinnumaður, f. 11. apríl 1838 á Bessastöðum, d. 3. ágúst 1917 í Reykjavík. Almannarómur taldi hann son Þorgríms gullsmiðs og skólaráðsmanns á Bessastöðum, föður Gríms Thomsens skálds. Kona Teits  var  Valgerður Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1840, d. 7. júní 1935.


Teitur var tvíkvæntur.<br>
Teitur var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (18. september 1840), var Kristjana Helgadóttir húsfreyja, f. 12. júlí 1812 í Flensborgarhúsi í Hafnarfirði, d. 12. júní 1846.  Foreldrar hennar voru Helgi Bjarnason verslunarstjóri í Hafnarfirði, f. 1782, d. 30. júní 1821  og barnsmóðir hans  Guðríður Benediktsdóttir prests á Vogsósum og í Hraungerði í Flóa Sveinssonar. Hún var fædd  22. janúar 1788, d. 14. apríl 1865.<br>
I. Fyrri kona hans, (18. september 1840), var Kristjana Helgadóttir húsfreyja, f. 12. júlí 1812 í Flensborgarhúsi í Hafnarfirði, d. 12. júní 1846.  Foreldrar hennar voru Helgi Bjarnason verslunarstjóri í Hafnarfirði, f. 1782 í Hliði á Álftanesi, d. 30. júní 1821 í Sviðholti þar, og barnsmóðir hans  Guðríður Benediktsdóttir prests á Vogsósum og í Hraungerði í Flóa Sveinssonar. Hún var fædd  22. janúar 1788, d. 14. apríl 1865 í Litlabæ á Álftanesi.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Guðríður Teitsdóttir húsfreyja í Lambhúsum á Akranesi, f. 12. desember 1842, d. 3. september 1919.<br>
3. Guðríður Teitsdóttir húsfreyja í Lambhúsum á Akranesi, f. 12. desember 1842 í Litlabæ á Álftanesi, d. 3. september 1919 í Kaupmannahöfn. Maður hennar Guðmundur Guðmundsson bóndi á Lambhúsum á Akranesi.<br>
2. Kristjana Teitsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 5. júlí 1844, d. 10. apríl 1924.<br>
4. Kristjana Teitsdóttir húsfreyja á Hvítanesi, f. 5. júlí 1844 í Litlabæ, d. 10. apríl 1924. Maður hennar Stefán Bjarnason bóndi, hreppstjóri á Hvítanesi.<br>
3. Magnús Teitsson, f. 4. júní 1846, d. 5. júní 1846.<br>
5. Magnús Teitsson, f. 4. júní 1846 í Litlabæ, d. þar 5. júní 1846.<br>


II. Síðari kona Teits, (2. nóvember 1847),  var Margrét Jónsdóttir, f. 1816, d. 2. júlí 1903. Hún var frá Hnausum í A-Húnavatnssýslu, laundóttir Jóns Ólafssonar bónda þar 1816, var húsfreyja á Miðteigi á Akranesi 1855.<br>  
II. Síðari kona Teits, (2. nóvember 1847),  var Margrét Jónsdóttir frá Hnausum í Hún., húsfreyja, f. 1816 í Þingeyrarsókn, Hún., d. 2. júlí 1903. Hún var laundóttir Jóns Ólafssonar bónda á Hnausum og Guðbjargar Tómasdóttur vinnukonu, húsfreyju á Miðteigi á Akranesi 1855.<br>  
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
4. Magnús Teitsson, f. 20. júlí 1849, d. 4. október 1849.<br>
6. Magnús Teitsson, f. 20. júlí 1849 í Litlabæ, d. 4. október 1849.<br>
5. Guðrún Teitsdóttir húsfreyja á Akureyri, f. 22. júlí 1850 að föður sínum látnum, d. 6. janúar 1906.
7. Guðrún Teitsdóttir Bergmann húsfreyja á Akranesi, f. 22. júlí 1850 í Litlabæ, d. 6. janúar 1906. Maður hennar Snæbjörn Þorvaldsson kaupmaður á Akranesi.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Magnús Haraldsson.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}

Leiðsagnarval