„Taugaveiki“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
1860 dó 13. hver maður í Vestmannaeyjum úr taugaveiki. Sullaveiki var viðloðandi og fingur og handarmein tíð hjá sjómönnum á vertíð. Barnadauði var nokkur og orsakir hans oftar en ekki þekkingarskortur. Börnin fengu of fljótt fasta fæðu og jafnvel [[Fýll|fýlakjöt]]. Magnúsi Stephensen héraðslæknir, skrifaði 1864. „Úr þessum asnakjálka“ hefst bréfið. Fréttir engar, utan sóðaskapar. Svínaríið tekur í hnúkana. Forir við bæjardyr og fýladaunn. Magnúsi leiðist innan um þetta og svo heimska indbildska kaupmenn sem drekka og ráða öllu, því helmingur bænda er svo skuldugur að þeir hafa pantsett allt sitt og lifa á náð þeirra.
Árið 1860 dó 13. hver maður í Vestmannaeyjum úr taugaveiki. Sullaveiki var viðloðandi og fingur- og handarmein tíð hjá sjómönnum á vertíð. Barnadauði var nokkur og orsakir hans oftar en ekki þekkingarskortur. Börnin fengu of fljótt fasta fæðu og jafnvel [[Fýll|fýlakjöt]]. [[Magnús Stephensen]] héraðslæknir, skrifaði árið 1864 og hófst það á þessum orðum: „''Úr þessum asnakjálka''“. Svo talar hann enn neikvæðar um Eyjar: „''Fréttir engar, utan sóðaskapar. Svínaríið tekur í hnúkana. Forir við bæjardyr og fýladaunn.''“ Magnúsi leiðist innan um þetta og svo heimska kaupmenn sem drekka og ráða öllu, því helmingur bænda er svo skuldugur að þeir hafa pantsett allt sitt og lifa á náð þeirra.
 
Mörg heimili voru þó þrifnaðar- og myndarheimili. Samt var það víða að öllu var dengt í opnar forir við heimili.
 
Nokkru eftir aldamótin 1900 kom á ný upp taugaveiki í húsi í Vestmannaeyjum. Var þá brugðið á það ráð að setja íbúana í sóttkví og brenna húsið til að hindra útbreiðslu veikinnar. Þetta var húsið Gröf við Urðaveg, æskuheimili Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf. Með þessum aðgerðum tókst að stemma stigu við útbreiðslu veikinnar.


Mörg heimili voru þó þrifnaðar og myndarheimili. Samt var það víða að öllu var dengt í opnar forir við heimili.
Árið 1901 voru íbúar í Eyjum 607.
Árið 1901 voru íbúar í Eyjum 607.


== Skæð skarlatsótt ==
== Skæð skarlatsótt ==
Skæð skarlatssótt gekk í Vestmannaeyjum skömmu eftir síðustu aldamót. Var þá húsið [[Dvergasteinn]] gert að sóttvarnarhúsi. Dvergasteinn stóð við [[Heimagata|Heimagötu]]. Var húsið hlaðið úr móbergi úr [[Heimaklettur|Heimakletti]] 1883 og voru steinarnir límdir saman með kalki. Dvergasteinn fór undir hraun í [[Heimaeyjargosið|gosinu]].
Skæð skarlatssótt gekk í Vestmannaeyjum skömmu eftir aldamótin 1900. Var þá húsið [[Dvergasteinn]] við [[Heimagata|Heimagötu]] gert að sóttvarnarhúsi.
 
[[Flokkur:Saga]]

Núverandi breyting frá og með 14. júní 2006 kl. 08:26

Árið 1860 dó 13. hver maður í Vestmannaeyjum úr taugaveiki. Sullaveiki var viðloðandi og fingur- og handarmein tíð hjá sjómönnum á vertíð. Barnadauði var nokkur og orsakir hans oftar en ekki þekkingarskortur. Börnin fengu of fljótt fasta fæðu og jafnvel fýlakjöt. Magnús Stephensen héraðslæknir, skrifaði árið 1864 og hófst það á þessum orðum: „Úr þessum asnakjálka“. Svo talar hann enn neikvæðar um Eyjar: „Fréttir engar, utan sóðaskapar. Svínaríið tekur í hnúkana. Forir við bæjardyr og fýladaunn.“ Magnúsi leiðist innan um þetta og svo heimska kaupmenn sem drekka og ráða öllu, því helmingur bænda er svo skuldugur að þeir hafa pantsett allt sitt og lifa á náð þeirra.

Mörg heimili voru þó þrifnaðar- og myndarheimili. Samt var það víða að öllu var dengt í opnar forir við heimili.

Nokkru eftir aldamótin 1900 kom á ný upp taugaveiki í húsi í Vestmannaeyjum. Var þá brugðið á það ráð að setja íbúana í sóttkví og brenna húsið til að hindra útbreiðslu veikinnar. Þetta var húsið Gröf við Urðaveg, æskuheimili Benónýs Friðrikssonar, Binna í Gröf. Með þessum aðgerðum tókst að stemma stigu við útbreiðslu veikinnar.

Árið 1901 voru íbúar í Eyjum 607.

Skæð skarlatsótt

Skæð skarlatssótt gekk í Vestmannaeyjum skömmu eftir aldamótin 1900. Var þá húsið Dvergasteinn við Heimagötu gert að sóttvarnarhúsi.