„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 45: Lína 45:


Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.
Stóð skákin frá laugardagskvöldi til kl. 10 á sunnudagsmorgni og unnu Reykvíkingar með 4,5 v á móti 3,5 v.,, en tvær skákir voru óútkljáðar.
Í Víði 1. desember 1928 birtiast svohljóðandi grein skrifuð af Skákvini undir fyrirsögninni Talffjelag Vestmannaeyja: "Fyrir tveim árum stofnuðu nokkrir áhugasamir menn fjelag, er þeir nefndu Taflfjelag Vestmannaeyja. Skáklistin hefur lengi verið iðkuð hjer á landi og nú á síðari árum hefur áhuginn fyrír
þessari göfugu íþrótt aukist mikið. — Mun það ekki síst að þakka þeirri nýbreytni, að íslendingar tóku að keppa við aðrar þjóðir í íþrótt þessari og gátu sjer góðan orðstír, með því að sigra Norðmenn. Áhuginn breiddist út um land, og þá var það, að T. V. var stofnað. Óx fjelagi þessu brátt fiskur um hrygg og eftir örstuttan tíma taldi það yfir 30 meðlimi. Síðan hefur meðlimatalan raunar ekki hækkað að mun, en áhuginn hefur haldist, þrátt fyrir
ýmsa örðugleika, sem alltaf verða á vegi fámennra og fátækra fjelaga. Taflæfingar hafa verið af skornum skammti, en kappskákir hafa verið háðar árlega. Auk þess hefur T. V. tvisvar teflt símakappskák við Reykvíkinga og einu sinni við Hafnarfjörð. Það er alltaf metnaðarmál fyrir hvern bæ að vinna, og mætti halda, að Vestmannaeyingar hefðu fylgst vel með og haft áhuga fyrir þessu.
En því hefur tæpast verið fyrir að fara hjer. Samt kefur T. V. orðið okkur öllum til sóma. Við ofurefli hefur verið að etja, þar sem Taflfjelag Reykjavíkur er, besta skákfjelag landsins. Hafa I. og II. flokks menn þess fjelags keppt við II. og III. flokks menn hjer. Úrslitin hafa verið jafntefli bæði árin. Í fyrra keppti T. V. við Hafnarfjörð, og vann glæsilegan sigur. Næstu sunnudagsnótt fer fram kappskák milli Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja. Munu Hafnfirðingar hugsa til hefnda, en líklegt er, að Vestmannaeyingar láti ekki sinn hlut, fyrr en í fulla hnefana."


2. febrúar 1930 var haldinn aðalfundur í félaginu og var stjórnin endurkjörin í einu hljóði en einnig kom fram að stjórnin hefði farið fram á það við TR að 12 menn úr 2. flokki tefldu næstu laugardagsnótt en tekið var fram að ekki væri enn komið svar frá Reykvíkingunum.  Þá var samþykkt hverjir myndu tefla í þessari keppni og voru það allir sömu menn og tefldu árinu áður nema Magnús Bergsson en þessir bættust við hópinn:
2. febrúar 1930 var haldinn aðalfundur í félaginu og var stjórnin endurkjörin í einu hljóði en einnig kom fram að stjórnin hefði farið fram á það við TR að 12 menn úr 2. flokki tefldu næstu laugardagsnótt en tekið var fram að ekki væri enn komið svar frá Reykvíkingunum.  Þá var samþykkt hverjir myndu tefla í þessari keppni og voru það allir sömu menn og tefldu árinu áður nema Magnús Bergsson en þessir bættust við hópinn:
494

breytingar

Leiðsagnarval