„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(nýr flokkur - erlendir stórmeistarar)
Lína 55: Lína 55:
== Blómaskeiðið eftir 1936 ==
== Blómaskeiðið eftir 1936 ==


Hinn 3. september 1936 er haldinn fundur á Hótel Berg "fyrir það fólk er áhuga hefði fyrir skáklist" eins og segir í fundargerðinni. Á fundinn mættu 10 manns og 8 af þeim ákváðu að vera með "og virtust fundarmenn aðallega hallast að því að Taflfélag Vestmannaeyja, sem búið var að liggja niðri og ekkert hafði starfað frá 1930 yrði lífgað við" eins og stendur í fundargerðinni. Ákveðið var að undirbúa fund og var til þess kosin nefnd sem skyldi finna húsnæði fyrir "taflfundi" og auglýsa síðan fundarhöld.  Í undirbúningsnefndina voru kosnir þeir [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]], [[Pálmi Ingimundarson]] og [[Gísli Finnsson]]. Á fundinum voru einnig mættir þeir [[Hjálmar Theódórsson]], [[Gunnar Magnússon]], [[Anton Jóhannsson]], [[Jónas Lúðvíksson]] og [[Karl Jónsson]].
Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.
Hinn 11. október 1936 var síðan haldinn aðalfundur TV og [[Karl Sigurhansson]], [[Brimnes|Brimnesi]] kosinn formaður félagsins, en aðrir í stjórn [[Hjálmar Theódórsson]] ritari og [[Gísli Finnsson]] gjaldkeri. Segir í frétt í Víði 27. febrúar 1937 um endurreisn félagsins haustið 1936, '''"sem búið er að liggja niðri og ekkert hafði starfað síðan árið 1930"'''.


494

breytingar

Leiðsagnarval