„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1926-29 Taflkonungur
mEkkert breytingarágrip
(1926-29 Taflkonungur)
Lína 200: Lína 200:


== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
== Skákmeistarar Vestmannaeyja. ==
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður Taflkóngur Vestmannaeyja. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]], [[Vegamót|Vegamótum]] („Guðni í Ólafshúsum“) stud. theol. 9,5 vinn".
Í upphafi var sá sem sigraði í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja, kallaður '''Taflkonungur Vestmannaeyja''' eins og greindi í fyrstu lögum félagsins frá 1926. Þannig segir í grein í Skeggja, 23. desember 1926 (bls. 103): "Kappskák var háð hér nýlega og fóru leikar svo, að stud. med. [[Ólafur Magnússon]] varð hlutskarpastur og hlaut, auk verðlauna, nafnið "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafði hann 14 vinninga, næstur var [[Daníel Sigurðsson]] 10 vinninga og 3 [[Guðni Jónsson]], [[Vegamót|Vegamótum]] („Guðni í Ólafshúsum“) stud. theol. 9,5 vinn".


Þá segir í minningargrein um [[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólaf Magnússon]], [[Sólvangur|Sólvangi]] að hann hafi oftast verið '''taflkonungur Vestmannaeyja''' frá stofnun félagsins til andláts síns 1930.
Þá segir í minningargrein um [[Ólafur Magnússon (Sólvangi)|Ólaf Magnússon]], [[Sólvangur|Sólvangi]] að hann hafi oftast verið '''Taflkonungur Vestmannaeyja''' frá stofnun félagsins til andláts síns 1930. Vitað er að hann sigraði 1926, en ekki hafa fundist óyggjandi heimildir um árin 1927, 28, 29 og engar um sigurvegara 1930, sem hefur þá varla verið Ólafur.  


Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 11 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver. Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast 2006 eða '''20 ár''', næstur kemur [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], (fyrst 1964 og síðast 1979) eða 15 ár) síðan kom tveir sem hafa gert þetta á áratug, þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] (1975 og 1985) og  [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]] (2001 og 2011). Þá er gaman að segja frá því að meðal meistara má sjá nokkur skyldmenni, t.d. Björn Ívar yngri og eldri, en sá yngri er sonarsonur þess eldri, einnig má finna þarna feðgana Sverri Unnarsson og Nökkva Sverrisson.
Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 11 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver. Lengstur tími frá því sami maður vann titilinn fyrst og síðan aftur er hjá [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjóni Þorkelssyni]], eða fyrst 1986 og síðast 2006 eða '''20 ár''', næstur kemur [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], (fyrst 1964 og síðast 1979) eða 15 ár) síðan kom tveir sem hafa gert þetta á áratug, þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]] (1975 og 1985) og  [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]] (2001 og 2011). Þá er gaman að segja frá því að meðal meistara má sjá nokkur skyldmenni, t.d. Björn Ívar yngri og eldri, en sá yngri er sonarsonur þess eldri, einnig má finna þarna feðgana Sverri Unnarsson og Nökkva Sverrisson.
494

breytingar

Leiðsagnarval