„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Leiðrétt viðbót)
Ekkert breytingarágrip
Lína 113: Lína 113:
== IV. Kafli. Endurreisn félagsins 1957. ==
== IV. Kafli. Endurreisn félagsins 1957. ==


Taflfélag Vestmannaeyja var endurvakið um miðjan september 1957 eftir 12 ára svefn.  Það var strax frá upphafi heilmikill kraftur í félaginu. Fyrsti formaður þess var [[Tryggvi Jónasson]], rennismiður [[Hásteinsvegi 56]]. Félagið fékk aðstöðu fyrir skákæfingar og skákmót voru haldin í [[Breiðablik|Breiðabliki]].  Það hús byggði [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og konsúl árið 1908, en hann flutti frá Eyjum í heimskreppunni á fjórða áratug síðustu aldar.  Þá var teflt í eldri og yngri flokkum og voru í félaginu nokkrir peyjar við fermingaraldur og yngri. Þar voru t.d. þeir [[Árni Óli Ólafsson]], í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Sigurgeir Jónsson]] í [[Þorlaugargerði]], þeir bræður [[Óli Árni Vilhjálmsson]] og [[Þór Vilhjálmsson]] á [[Burstafell|Burstafelli]], [[Andri Valur Hrólfsson]] á Landagötunni, [[Arnar Einarsson]] á Helgafellsbraut auk [[Björns Karlssonar]] sem þá var fluttur í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvamm]] við Helgafellsbraut.  Nokkru síðar bættust í hópinn þeir [[Páll Árnason]] síðar múrari, [[Guðmundur Pálsson]] í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]], [[Guðni Guðmundsson]] frá [[Landlyst]], þeir bræður Jóhann Pétur, Þorkell og Valur í [[Sandprýði]] og [[Einar Guðlaugsson]] [[Hásteinsvegur 20|Hásteinsvegi 20]].
Taflfélag Vestmannaeyja var endurvakið um miðjan september 1957 eftir 12 ára svefn.  Það var strax frá upphafi heilmikill kraftur í félaginu. Fyrsti formaður þess var [[Kristján Tryggvi Jónasson]], rennismiður [[Hásteinsvegi 56]]. Félagið fékk aðstöðu fyrir skákæfingar og skákmót voru haldin í [[Breiðablik|Breiðabliki]].  Það hús byggði [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður og konsúl árið 1908, en hann flutti frá Eyjum í heimskreppunni á fjórða áratug síðustu aldar.  Þá var teflt í eldri og yngri flokkum og voru í félaginu nokkrir peyjar við fermingaraldur og yngri. Þar voru t.d. þeir [[Árni Óli Ólafsson]], í [[Suðurgarður|Suðurgarði]], [[Sigurgeir Jónsson]] í [[Þorlaugargerði]], þeir bræður [[Óli Árni Vilhjálmsson]] og [[Þór Vilhjálmsson]] á [[Burstafell|Burstafelli]], [[Andri Valur Hrólfsson]] á Landagötunni, [[Arnar Einarsson]] á Helgafellsbraut auk [[Björns Karlssonar]] sem þá var fluttur í [[Heiðarhvammur|Heiðarhvamm]] við Helgafellsbraut.  Nokkru síðar bættust í hópinn þeir [[Páll Árnason]] síðar múrari, [[Guðmundur Pálsson]] í [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]], [[Guðni Guðmundsson]] frá [[Landlyst]], þeir bræður Jóhann Pétur, Þorkell og Valur í [[Sandprýði]] og [[Einar Guðlaugsson]] [[Hásteinsvegur 20|Hásteinsvegi 20]].


== V. Kafli. Húsnæðismál félagsins 1957-1982. ==
== V. Kafli. Húsnæðismál félagsins 1957-1982. ==
494

breytingar

Leiðsagnarval