„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Nýr formaður 2023)
Lína 86: Lína 86:
* 8. borð [[Þorgrímur Einarsson]]
* 8. borð [[Þorgrímur Einarsson]]


Á móti Hafnfirðingum unnu þeir [[Hjálmar Theódórsson]], [[Halldór Guðjónsson]] og [[Hermann Benediktsson]] sínar skákir en hinr fimm gerðu jafntefli. Fyrir Sigurð og Þorgrím komu þessir inn, en aðrir færðust neðar sem því nam :  
Á móti Hafnfirðingum unnu þeir [[Hjálmar Theódórsson]], [[Halldór Guðjónsson]] og [[Hermann Benediktsson]] sínar skákir en hinr fimm gerðu jafntefli. Fyrir Sigurð og Þorgrím komu þessir inn, en aðrir færðust neðar sem því nam<span> </span>:  
* 3. borð [[Vigfús Ólafsson]]  
* 3. borð [[Vigfús Ólafsson]]  
* 6. borð [[Björn Kalman]]
* 6. borð [[Björn Kalman]]
Lína 99: Lína 99:
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.


Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák! : "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson.
Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák!<span> </span>: "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson.


== Í lok stríðsins ==
== Í lok stríðsins ==
Lína 110: Lína 110:
Í Víði 2. febrúar 1945 birtist eftirfarandi frétt um Skákþing Vestmannaeyja: "I haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekki starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefur félagið notið góðvilja Akóges hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt í þremur flokkum pg öllum, sem eiga hér heima heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann  [[Sigurþór Halldórsson]] með 4 vinningum af 5 mögulegum. Annar var  [[Angantýr Elíasson]] með 3,5 vinning. Í B. flokki vann  [[Vigfús Ólafsson]] með 4 vinningum og vann alla. Annar var  [[Karl Sigurhansson]] með 2,5 vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann  [[Helgi Benónýsson]] með 4 vinningum og vann alla. Í 3. flokki vann  [[Högni Sigurjónsson]] með 4 vinningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum [[Árni Stefánsson]], [[Friðbjörn Benónýsson]], [[Karl Sigurhansson]] og [[Vigfús Ólafsson]]. Nýlega vann Árni í 1flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. Í fyrsta flokki eru efstir  [[Freimóður Þorsteinsson]] og [[Angantýr Elíasson|Angantýr]]. Skáklistin er ein besta íþrótt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt."
Í Víði 2. febrúar 1945 birtist eftirfarandi frétt um Skákþing Vestmannaeyja: "I haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekki starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefur félagið notið góðvilja Akóges hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt í þremur flokkum pg öllum, sem eiga hér heima heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann  [[Sigurþór Halldórsson]] með 4 vinningum af 5 mögulegum. Annar var  [[Angantýr Elíasson]] með 3,5 vinning. Í B. flokki vann  [[Vigfús Ólafsson]] með 4 vinningum og vann alla. Annar var  [[Karl Sigurhansson]] með 2,5 vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann  [[Helgi Benónýsson]] með 4 vinningum og vann alla. Í 3. flokki vann  [[Högni Sigurjónsson]] með 4 vinningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum [[Árni Stefánsson]], [[Friðbjörn Benónýsson]], [[Karl Sigurhansson]] og [[Vigfús Ólafsson]]. Nýlega vann Árni í 1flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. Í fyrsta flokki eru efstir  [[Freimóður Þorsteinsson]] og [[Angantýr Elíasson|Angantýr]]. Skáklistin er ein besta íþrótt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt."


Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu.  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilsstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum :  
Hinn 2. júní 1945 fer héðan fríður flokkur skákmanna til að keppa við skákmenn á Suðvesturlandinu.  Farið var með m/b Gísla Johnsen VE 100 og lagt af stað kl. 7 um morguninn til Stokkseyrar og var komið þangað kl. 12 á hádegi.  Daginn eftir var keppt við sameinað lið Selfoss og Stokkseyrar og unnu Eyjamenn með 3,5 á móti 2,5 vinningum.  Um kvöldið var haldið til Reykjavíkur og 4. júní keppt við Taflfélag Hafnarfjarðar og fóru leikar 4:4.  Hinn 5. júní var teflt við vistmenn á Vífilsstöðum og þar vannst sigur með 5,5 vinningum gegn 2,5. Þann 6. júní var teflt við Taflfélag Keflavíkur og vann TV með 9 vinningum á móti 4 og loks var sest hinn 7. júní á móti liði Reykvíkinga og gert jafntefli 4-4.  Árangurinn var því stórkostlegur, en liðið var skipað eftirtöldum<span> </span>:  
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]]
* 1 borð [[Vigfús Ólafsson]]
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]]  
* 2 borð [[Friðbjörn Benónýsson]]  
Lína 160: Lína 160:
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.


Sem hugmynd um starfið í félaginu segir svo í auglýsingu um starfsemi Taflfélagsins 1971 í Framsóknarblaðinu 12. nóv. 1971 : "TAFL: Unglingar, sem áhuga hafa á manntafli, eru velkomnir í klúbbinn "Lærið að tefla" í Félagsheimilinu laugard. 13. nóv. kl. 2 — 4 og eftirleiðis á laugardögum á sama tíma. Góðir skákmenn frá Taflfélagi Vestmannaeyja leiðbeina."
Sem hugmynd um starfið í félaginu segir svo í auglýsingu um starfsemi Taflfélagsins 1971 í Framsóknarblaðinu 12. nóv. 1971<span> </span>: "TAFL: Unglingar, sem áhuga hafa á manntafli, eru velkomnir í klúbbinn "Lærið að tefla" í Félagsheimilinu laugard. 13. nóv. kl. 2 — 4 og eftirleiðis á laugardögum á sama tíma. Góðir skákmenn frá Taflfélagi Vestmannaeyja leiðbeina."


'''Grein Helga Ólafssonar''' um skáklífið í Eyjum á þessum tíma sem birtist í skákblaðinu í Vestmannaeyjum 2008:
'''Grein Helga Ólafssonar''' um skáklífið í Eyjum á þessum tíma sem birtist í skákblaðinu í Vestmannaeyjum 2008:
Lína 171: Lína 171:
== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==


Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu : "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.
Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu<span> </span>: "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.


Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Lína 182: Lína 182:
Í lok mars 1977 stóð félagið fyrir klukkufjöltefli við tékkneska skákmeistarann '''dr. Alster''' á 10 borðum. Alster tapaði einni skák fyrir [[Björn Ívar Karlsson (eldri)|Birni Ívari Karlssyni]].
Í lok mars 1977 stóð félagið fyrir klukkufjöltefli við tékkneska skákmeistarann '''dr. Alster''' á 10 borðum. Alster tapaði einni skák fyrir [[Björn Ívar Karlsson (eldri)|Birni Ívari Karlssyni]].


Í Tímanum 11. mars 1978 segir frá styrk sem félagið fékk af þjóðhátíðargjöf Norðmanna svo : "Þriðja úthlutun fór fram í janúar 1978. 25 umsóknir bárust og var 2,4 milljónum úthlutað í styrki sem ætlaðir eru til að styrkja hópferðir 283 manna og þá fengu : ... Taflfélag Vestmannaeyja (auk 9 annarra félaga og samtaka) ...".
Í Tímanum 11. mars 1978 segir frá styrk sem félagið fékk af þjóðhátíðargjöf Norðmanna svo<span> </span>: "Þriðja úthlutun fór fram í janúar 1978. 25 umsóknir bárust og var 2,4 milljónum úthlutað í styrki sem ætlaðir eru til að styrkja hópferðir 283 manna og þá fengu<span> </span>: ... Taflfélag Vestmannaeyja (auk 9 annarra félaga og samtaka) ...".


== Húsnæðismál 1957-1982 ==
== Húsnæðismál 1957-1982 ==
Lína 189: Lína 189:
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins [[Gefjun|Gefjun]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1966 en þá var flutt í matstofuna í hússins [[Drífandi|Drífanda]] að Bárustíg 2 og verið þar þar til farið var í félagsheimilið við Heiðarveg 1969 og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.
Árið 1965 fór starfsemin úr Breiðabliki niður á 2 hæð hússins [[Gefjun|Gefjun]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Sá hluti hússins var rifinn 1980. Í Gefjun var verið til 1966 en þá var flutt í matstofuna í hússins [[Drífandi|Drífanda]] að Bárustíg 2 og verið þar þar til farið var í félagsheimilið við Heiðarveg 1969 og fékk félagið aðstöðu á gangi hússins til að byrja með, þ.e. á ganginum beint á móti innganginum í bæjarleikhúsið á 2. hæð hússins.  Árið eftir lá leiðin niður í sal undir leikssviðinu. Léleg loftræsting var í þessum sal og hann var gluggalaus. Kunnu menn því aldrei almennilega við sig í þessu húsnæði. En 1972 fékk Taflfélagið ágætis aðstöðu í sal á efstu hæð Félagsheimilisins, ýmist í minni salnum eða þeim stærri og fór það eftir þátttöku. Skákkennsla barna og unglinga fór fram í þessum sölum, en á þessum tíma þ.e. 1972 var starfsemi félagsins í miklum blóma. Þegar eldgosið kom upp í Heimaey 23. janúar 1973 var skákþing Vestmannaeyja 1973 rétt að ljúka. Eins og gefur að skilja hafði eldgosið mjög slæm áhrif á starfsemi félagsins. Áhöld félagsins, þ.e. töfl og klukkur voru tekin í notkun af björgunarmönnum og var víða teflt á svefnstöðum björgunarmanna. Týndist meirihluti áhalda félagsins í gosinu, þó ekki fundargerðarbækur o.þ.h. En félagið fékk tjónið bætt úr Viðlagasjóði eftir gosið.


Á tímum hefur gustað um húsnæðismál félagins eins og eftirfarandi dæmi sannar, en svo segir í Framsóknarblaðinu 6. apríl 1966 undir fyrirsögninni Kjánaskrif :
Á tímum hefur gustað um húsnæðismál félagins eins og eftirfarandi dæmi sannar, en svo segir í Framsóknarblaðinu 6. apríl 1966 undir fyrirsögninni Kjánaskrif<span> </span>:
"Einhverjum H. B. er att út á ritvöllinn í Fylki, ekki alls fyrir löngu síðan, með aðdróttanir í garð Framsóknarflokksmanna fyrir að skjóta skjólshúsi yfir starfsemi Taflfélagsins s.l. vetur, og þá eingöngu í hagnaðarskyni. Ritstjóri
"Einhverjum H. B. er att út á ritvöllinn í Fylki, ekki alls fyrir löngu síðan, með aðdróttanir í garð Framsóknarflokksmanna fyrir að skjóta skjólshúsi yfir starfsemi Taflfélagsins s.l. vetur, og þá eingöngu í hagnaðarskyni. Ritstjóri
Brautarinnar heggur í sama knérunn, og er það að vonum, að Brautin fylgi móðurskipinu. Mér komu þessi skrif satt að segja, nokkuð kynlega fyrir sjónir. Flokksherbergi okkar á Strandvegi 42 eru ekki til leigu. Hinsvegar var fallizt á að hlaupa undir baggann, er nokkrir skákmenn komu til okkar og kváðust hvergi hafa athvarf til að iðka skákíþróttina. Félagsheimili er hér ekkert til, og í fá hús að venda og ekki er vitað að aðstandendur Brautarinnar og Fylkis hafi lagt sig sérstaklega fram til úrbóta með tómstundaheimili handa bæjarbúum
Brautarinnar heggur í sama knérunn, og er það að vonum, að Brautin fylgi móðurskipinu. Mér komu þessi skrif satt að segja, nokkuð kynlega fyrir sjónir. Flokksherbergi okkar á Strandvegi 42 eru ekki til leigu. Hinsvegar var fallizt á að hlaupa undir baggann, er nokkrir skákmenn komu til okkar og kváðust hvergi hafa athvarf til að iðka skákíþróttina. Félagsheimili er hér ekkert til, og í fá hús að venda og ekki er vitað að aðstandendur Brautarinnar og Fylkis hafi lagt sig sérstaklega fram til úrbóta með tómstundaheimili handa bæjarbúum
Lína 226: Lína 226:
* 2004 '''Bikarkeppni barna í Eyjum''', Sigurvegari [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]].
* 2004 '''Bikarkeppni barna í Eyjum''', Sigurvegari [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]].
* 2004 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vetmannaeyjum 17. apríl, Yngri flokkur: 2 sæti: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 3 sæti: [[Alexander Gautason|Alexander]].
* 2004 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vetmannaeyjum 17. apríl, Yngri flokkur: 2 sæti: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 3 sæti: [[Alexander Gautason|Alexander]].
* 2004 '''Deildakeppni barna''', Fyrsta deildakeppni barna í Eyjum var haldin í desember, fyrirkomulagið var oftast þannig að 8 manns kepptu í 1. og 2. deild, en rest í þeirri 3. Tveir neðstu í 1 deild kepptu næst í 2. deild og tveir efstu í 2 og 3 deild fóru upp um deild. Keppt var yfirleitt 10 eða 15 mínútna skákir sem var breyting frá þessum venjulegu 5 mínútna skákum sem oftast voru tefldar á æfingum : 29 keppendur alls, Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 7 vinninga af 7. 2 deild, [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] með 5,5 vinninga af 7 og í 3 deild [[Patrik M. Rittmuller|Patrik Rittmuller]] með 5 vinninga.
* 2004 '''Deildakeppni barna''', Fyrsta deildakeppni barna í Eyjum var haldin í desember, fyrirkomulagið var oftast þannig að 8 manns kepptu í 1. og 2. deild, en rest í þeirri 3. Tveir neðstu í 1 deild kepptu næst í 2. deild og tveir efstu í 2 og 3 deild fóru upp um deild. Keppt var yfirleitt 10 eða 15 mínútna skákir sem var breyting frá þessum venjulegu 5 mínútna skákum sem oftast voru tefldar á æfingum<span> </span>: 29 keppendur alls, Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 7 vinninga af 7. 2 deild, [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] með 5,5 vinninga af 7 og í 3 deild [[Patrik M. Rittmuller|Patrik Rittmuller]] með 5 vinninga.
* 2005 '''Íslandsmót barna''', 15-16. janúar, 1 sæti, [[Nökkvi Sverrisson]], 50 keppendur, 9 krakkar frá TV.
* 2005 '''Íslandsmót barna''', 15-16. janúar, 1 sæti, [[Nökkvi Sverrisson]], 50 keppendur, 9 krakkar frá TV.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Deildakeppni barna. Janúar : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 7 vinninga af 8. 2 deild, [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] með 5 vinninga af 5 og í 3 deild [[Jón Ingason|Jón Inga]] með 6 vinninga.  
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Deildakeppni barna. Janúar<span> </span>: 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 7 vinninga af 8. 2 deild, [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] með 5 vinninga af 5 og í 3 deild [[Jón Ingason|Jón Inga]] með 6 vinninga.  
* 2005 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 12-13. febrúar, 3 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja með 25 vinn. af 36, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], C sveitin var í 11 sæti með 18 vinn. og B sveitin í 17 sæti með 17 vinn. Alls kepptu 25 sveitir, þar af 3 úr Eyjum, en alls 6 sveitir utan af landi.
* 2005 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 12-13. febrúar, 3 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja með 25 vinn. af 36, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], C sveitin var í 11 sæti með 18 vinn. og B sveitin í 17 sæti með 17 vinn. Alls kepptu 25 sveitir, þar af 3 úr Eyjum, en alls 6 sveitir utan af landi.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Febrúar : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 2 deild, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] með 7 vinninga af 7 og í 3 deild [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6 vinninga af 6.  
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Febrúar<span> </span>: 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 2 deild, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]] með 7 vinninga af 7 og í 3 deild [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6 vinninga af 6.  
* 2005 '''Hraðskákmeistaramót Suðurlands''', Selfossi 20. febrúar, 1 sæti eldri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti yngri flokki [[Hafsteinn Valdimarsson|Hafsteinn]].
* 2005 '''Hraðskákmeistaramót Suðurlands''', Selfossi 20. febrúar, 1 sæti eldri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti yngri flokki [[Hafsteinn Valdimarsson|Hafsteinn]].
* 2005 '''Vinamót Sala og Eyja''', Kópavogi, 19. mars, Sveitakeppni: 1 sæti, A sveit TV, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 1-2. bekkur: 1 sæti [[Kristófer Gautason|Kristófer]], 3-4. bekkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 '''Vinamót Sala og Eyja''', Kópavogi, 19. mars, Sveitakeppni: 1 sæti, A sveit TV, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 1-2. bekkur: 1 sæti [[Kristófer Gautason|Kristófer]], 3-4. bekkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 '''Tívolísyrpa Íslandsbanka''', 20. mars, Yngsti flokkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 '''Tívolísyrpa Íslandsbanka''', 20. mars, Yngsti flokkur: 1 sæti [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóhanns.]]
* 2005 '''Suðurlandsmót barnaskólasveita''', Hella 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]
* 2005 '''Suðurlandsmót barnaskólasveita''', Hella 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Apríl : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 8. 2 deild, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] með 4 vinninga.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Apríl<span> </span>: 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 8. 2 deild, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] með 4 vinninga.
* 2005 '''Deildakeppni barna 2004-05''', Veturinn 2004-05, 1 sæti með 22 stig [[Alexander Gautason|Alexander]], keppt var í 3 deildum og var keppt mánaðarlega heil umferð (des., jan., febrúar og apríl).
* 2005 '''Deildakeppni barna 2004-05''', Veturinn 2004-05, 1 sæti með 22 stig [[Alexander Gautason|Alexander]], keppt var í 3 deildum og var keppt mánaðarlega heil umferð (des., jan., febrúar og apríl).
* 2005 '''Skólaskákmót Suðurlands''', Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 '''Skólaskákmót Suðurlands''', Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 '''Gjöf til félagsins''',Páskadagur, Heiðursfélagi Taflfélagsins, [[Sigmundur Andrésson|Sigmundur Andrésson]], færði félaginu skákbókasafn sitt að gjöf ásamt úrklippusafni sínu.
* 2005 '''Gjöf til félagsins''',Páskadagur, Heiðursfélagi Taflfélagsins, [[Sigmundur Andrésson|Sigmundur Andrésson]], færði félaginu skákbókasafn sitt að gjöf ásamt úrklippusafni sínu.
* 2005 '''Unglingameistaramót Vestmannaeyja''', 16. maí, Sigurvegari var [[Alexander Gautason|Alexander Gautason]], unglingameistari Vestmannaeyja 2005
* 2005 '''Unglingameistaramót Vestmannaeyja''', 16. maí, Sigurvegari var [[Alexander Gautason|Alexander Gautason]], unglingameistari Vestmannaeyja 2005
* 2005 '''Deildakeppni barna''', 12. nóvember : 26 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 6 vinninga af 8. 2 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Alex Jóhannsson|Alex Jóhanns.]] með 5 vinninga af 5.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', 12. nóvember<span> </span>: 26 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 6 vinninga af 8. 2 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Alex Jóhannsson|Alex Jóhanns.]] með 5 vinninga af 5.
* 2005 '''Íslandsmót unglingasveita''', Garðabæ 26. nóvember, 6 sæti með 16 vinn., Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson|Ágúst Sölvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]]. B sveitin varð í 12 sæti af 17 sveitum með 14 vinn.
* 2005 '''Íslandsmót unglingasveita''', Garðabæ 26. nóvember, 6 sæti með 16 vinn., Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson|Ágúst Sölvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]]. B sveitin varð í 12 sæti af 17 sveitum með 14 vinn.
* 2005 '''Deildakeppni barna''',Deildakeppni barna. 27. desember : 16 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 5 vinninga af 6. 2 deild, [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júl.]] með 5 vinninga af 6 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] með 2,5 vinninga af 3.
* 2005 '''Deildakeppni barna''',Deildakeppni barna. 27. desember<span> </span>: 16 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 5 vinninga af 6. 2 deild, [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júl.]] með 5 vinninga af 6 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] með 2,5 vinninga af 3.
* 2006 '''Íslandsmót barna''', Reykjavík 21. janúar, 6-12 sæti [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] með 6 vinn.  [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll]] varð efstur í sínum aldursflokki, 1997 og þeir [[Alex Jóhannsson|Alex]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] urðu báðir í 2 sæti í sínum aldursflokkum, Alex í flokki 1998 og Baldur í flokki 1997. Á mótinu voru 112 keppendur, 11 frá TV.
* 2006 '''Íslandsmót barna''', Reykjavík 21. janúar, 6-12 sæti [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll Ingi]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] með 6 vinn.  [[Ársæll Ingi Guðjónsson|Ársæll]] varð efstur í sínum aldursflokki, 1997 og þeir [[Alex Jóhannsson|Alex]] og [[Baldur Haraldsson|Baldur]] urðu báðir í 2 sæti í sínum aldursflokkum, Alex í flokki 1998 og Baldur í flokki 1997. Á mótinu voru 112 keppendur, 11 frá TV.
* 2006 '''Deildakeppni barna''', 16. mars : 18 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 7. 2 deild, [[Kristófer Gautason|Kristófer]] með 7 vinninga af 7 og í 3 deild [[Sigurður Arnar Magnússon|Sigurður Arnar]] með 4,5 vinninga af 5.
* 2006 '''Deildakeppni barna''', 16. mars<span> </span>: 18 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 7. 2 deild, [[Kristófer Gautason|Kristófer]] með 7 vinninga af 7 og í 3 deild [[Sigurður Arnar Magnússon|Sigurður Arnar]] með 4,5 vinninga af 5.
* 2006 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 25-26. mars, 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A með 28,5 vinn. af 36: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]]. [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] fékk borðaverðlaun fyrir árangur sinn á 4 borði, en hann fékk 8,5 vinn. af 9 mögulegum. 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B með 21,5 vinn.: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] og [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]]. C sveit skólans varð í 15 sæti með 15 vinn. og Hamarsskóli varð í 12 sæti með 16,5 vinn. Alls kepptu 20 sveitir, þar af 4 úr Eyjum, en alls 5 utan af landi.
* 2006 '''Íslandsmót barnaskólasveita''', 25-26. mars, 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A með 28,5 vinn. af 36: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]]. [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] fékk borðaverðlaun fyrir árangur sinn á 4 borði, en hann fékk 8,5 vinn. af 9 mögulegum. 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B með 21,5 vinn.: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]], [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] og [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]]. C sveit skólans varð í 15 sæti með 15 vinn. og Hamarsskóli varð í 12 sæti með 16,5 vinn. Alls kepptu 20 sveitir, þar af 4 úr Eyjum, en alls 5 utan af landi.
* 2006 '''Mótaröð barna''', Vorið 2006, 1 sæti með 250 stig [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti með 240 stig [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson|Ágúst Sölvi]], 3 sæti með 228 stig [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], keppendur voru 32 talsins yfir veturinn.
* 2006 '''Mótaröð barna''', Vorið 2006, 1 sæti með 250 stig [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 2 sæti með 240 stig [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson|Ágúst Sölvi]], 3 sæti með 228 stig [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], keppendur voru 32 talsins yfir veturinn.
Lína 350: Lína 350:
* 9-10 bekkur ( 9) 1. Atli Freyr Kristjánsson
* 9-10 bekkur ( 9) 1. Atli Freyr Kristjánsson
* Spurningakeppni skákliða 1. Taflfélag Vestmannaeyja.
* Spurningakeppni skákliða 1. Taflfélag Vestmannaeyja.
* Ævintýrakóngur : Mikael Luis Gunnlaugsson, Hróknum (94% vinn.)
* Ævintýrakóngur<span> </span>: Mikael Luis Gunnlaugsson, Hróknum (94% vinn.)


Um þetta fyrsta skákævintýri var skrifað í Morgunblaðið ;
Um þetta fyrsta skákævintýri var skrifað í Morgunblaðið ;
Lína 366: Lína 366:
* Sveitakeppni 7-10 bekkjar ( 8): 1. Fjölnir A 22,5 vinn/28.
* Sveitakeppni 7-10 bekkjar ( 8): 1. Fjölnir A 22,5 vinn/28.
* Spurningakeppni skákliða ( 8) 1. Hellir.
* Spurningakeppni skákliða ( 8) 1. Hellir.
* Ævintýrakóngur : Kristófer Gautason, TV (100% vinn.)
* Ævintýrakóngur<span> </span>: Kristófer Gautason, TV (100% vinn.)


'''Þátttaka félagsins á Evrópumótinu í Varna 2006'''
'''Þátttaka félagsins á Evrópumótinu í Varna 2006'''
Lína 446: Lína 446:
* 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]]
* 5. september 2015 [[Arnar Sigurmundsson]]
* 2. febrúar 2021 [[Hallgrímur Steinsson]]
* 2. febrúar 2021 [[Hallgrímur Steinsson]]
* 1. júní 2023 [[Hallgrímur Steinsson|Karl Gauti Hjaltason]]


== Heiðursfélagar ==
== Heiðursfélagar ==
Lína 459: Lína 460:
Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð  [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og  [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning."
Í [[Víðir|Víði]] segir um Skákþingið 6. mars 1937 "Flokks skákþingi [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] er nú lokið. Teflt var í fyrsta, öðrum og þriðja flokki. Í fyrsta flokki keptu 3 menn og voru tefldar 3 umferðir. Sigurvegari varð  [[Hjálmar Theódórsson]] með 4,5 vinning, næstir honum voru [[Vigfús Ólafsson]] með 3,5 og  [[Karl Sigurhansson]] með 1 vinning."


Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944 : "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefir félagið notið góðvilja Akóges
Í [[Víðir|Víði]] 2. febrúar 1945 er fjallað um Skákþingið 1944<span> </span>: "Í haust gerðu nokkrir skákmenn hér tilraun til að hefja að nýju starf í Taflfélagi Vestmannaeyja, en það hafði ekkí starfað um nokkurn tíma, Tókst þetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns. Hefir félagið notið góðvilja Akóges
hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður
hvað húsnæði snertir og fengið að halda þar fundi. Starfsemi sína síðastliðið ár endaði félagið með að halda skákþing Vestmannaeyja. Var keppt i þremur flokkum og öllum, sem eiga hér heima, heimil þátttaka. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurþór Halldórsson með 1 vinningum af 5 mögullegum. Annar var Angantýr Elíasson með 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson með 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson með 2,5vinning. Kepptu þessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur. Annar var Angantýr. Í 2. flokki vann Helgi Benónýsson með 1 vinninga og vann alla. Í 3flokki vann Högni Sigurjónsson með 4 ninningum. Hefur nú verið ákveðið að stofna meistaraflokk innan félagsins. Eiga sæti í honum Árni Stefánsson, Friðbjörn Benónýssion, Karl Sigurhansson og Vigfús Ólafsson. Nýlega vann Árni í 1 flokki í Reykjavík með ágætri útkomu. Hefur hann skorað á Vigfús í átta skákir og stendur sú keppni nú yfir. í fyrsta flokki eru efstir Freymóður
Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með
Þorsteinsson og Angantýr. Skáklistin er ein besta íþrðtt, sem menn iðka í frístundum sínum. Ættu allir skákunnendur að ganga í félagið og styrkja þar með
skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt.
skáklíf Eyjanna og reyna að auka hróður þeirra í þessari fögru, en vandlærðu íþrótt.


Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962 : "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning.
Í [[Eyjablaðið|Eyjablaðinu]] 30. janúar 1963 er fjallað um Skákþing Vestmannaeyja árið 1962<span> </span>: "Skákþingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir árið 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Þátttakendur voru 8. Úrslit urðu þau, að skákmeistari Vestmannaeyja varð [[Jón Hermundsson]], [[Heiðarvegur]] 35. Hann hlaut 5,5 vinninga. Annar varð [[Arnar Sigurmundsson]], [[Vestmannabraut]] 25, með 5 vinninga, og þriðji varð [[Karl Ólafsson]], Karl Ólafsson, [[Sólhlíð]] 26, með 4,5 vinning.


Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið 2021. Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 15 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver.
Alls hafa 25 menn borið þennan eftirsótta titil miðað við árið 2021. Sá sem oftast hefur orðið meistari er [[Sigurjón Þorkelsson|Sigurjón Þorkelsson]], eða 15 sinnum, en næstir koma þeir [[Kári Sólmundarson|Kári Sólmundarson]], 9 sinnum, [[Björn Ívar Karlsson (yngri)|Björn Ívar Karlsson]], 5 sinnum, en þeir [[Einar B. Guðlaugsson|Einar B. Guðlaugsson]], [[Sverrir Unnarsson|Sverrir Unnarsson]], og [[Arnar Sigurmundsson|Arnar Sigurmundsson]], hafa unnið titilinn 4 sinnum hver.
Lína 605: Lína 606:


}}
}}


[[Flokkur: Félög]]
[[Flokkur: Félög]]
[[Flokkur: Saga]]
[[Flokkur: Saga]]
[[Flokkur: Íþróttir]]
[[Flokkur: Íþróttir]]