„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 351: Lína 351:
* Spurningakeppni skákliða 1. Taflfélag Vestmannaeyja.
* Spurningakeppni skákliða 1. Taflfélag Vestmannaeyja.
* Ævintýrakóngur : Mikael Luis Gunnlaugsson, Hróknum (94% vinn.)
* Ævintýrakóngur : Mikael Luis Gunnlaugsson, Hróknum (94% vinn.)
Um þetta fyrsta skákævintýri var skrifað í Morgunblaðið ;
TAFLFÉLAG Vestmannaeyja kom sér með eftirminnilegum hætti inn á kortið í unglingastarfi taflfélaganna með glæsilegri skákhátíð um síðustu helgi. Þetta lofsverða framtak Eyjamanna virtist nánast spretta upp úr engu og með stuttum fyrirvara. Engu að síður var framkvæmdin til fyrirmyndar líkt og slíkar skákhátíðir væru daglegt brauð í Eyjum. Sér til liðsinnis fékk Taflfélag Vestmannaeyja Ísfélagið og Vinnslustöðina. Skákævintýri í Eyjum hófst á
föstudagskvöld með fjöltefli stórmeistarans Helga Ólafssonar. Þar mætti stórmeistarinn 77 andstæðingum og náðu tveir þeirra jafntefli við meistarann, Davíð Arnarson frá Skákfélagi Akureyrar og Hörður Aron Hauksson frá Skákfélaginu Hróknum Í aðalmótinu voru keppendur 88 frá 7 skákfélögum víðsvegar að af landinu. Meðan á mótinu stóð var einnig keppt í ýmsum þrautum, s.s. skákþrautakeppni, pílukasti, boltakasti og teiknimyndasamkeppni. Í lokahófinu skemmtu þátttakendur og aðstandendur þeirra sér við tónlistaratriði, dansatriði og spurningakeppni milli taflfélaga. Þar voru einnig veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í öllum flokkum alls 15 verðlaun. Allir þátttakendur fengu verðlaunapening fyrir þátttökuna, upphleypta mynd af Heimakletti með letruninni Skákævintýri í Eyjum. Einnig voru veitt verðlaun fyrir leikjakeppnirnar og spurningakeppni. Bestum árangri á mótinu náði Mikael Luis Gunnlaugsson, skákfélaginu Hróknum, og var hann útnefndur Ævintýrakóngurinn og hlaut að launum uppstoppaðan lunda sem hvíldi með annan fót á riddara sem stóð á taflborði.


'''Skákævintýri 2005:'''
'''Skákævintýri 2005:'''
494

breytingar

Leiðsagnarval