„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 158: Lína 158:


Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Sem hugmynd um starfið í félaignu segir svo í auglýsingu um starfsemi Taflfélagsins 1971 í Framsóknarblaðinu 12. nóv. 1971 : "TAFL: Unglingar, sem áhuga hafa á manntafli, eru velkomnir í klúbbinn "Lærið að tefla" í Félagsheimilinu laugard. 13. nóv. kl. 2 — 4 og eftirleiðis á laugardögum á sama tíma. Góðir skákmenn frá Taflfélagi Vestmannaeyja leiðbeina."


== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==
494

breytingar

Leiðsagnarval