„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Innsláttarvillur leiðréttar.
(Níundi áratugurinn, nýr kafli.)
(Innsláttarvillur leiðréttar.)
Lína 95: Lína 95:
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að í apríl árið 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann '''Ludvik Engels''', sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór var honum haldið kveðjusamsæti á Hótel Berg, 23. apríl 1937. Engels var leystur út með gjöfum, þ.m.t. var honum gefin leirstytta af íslenskum sjómanni og þakkarskjal "... fyrir hingað komu hans í þágu skáklistarinnar ... ". [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.
Það sýnir best eldhug manna um þetta leyti að í apríl árið 1937 var lagt í það stórvirki að fá þýska skákmeistarann '''Ludvik Engels''', sem staddur var í Reykjavík, hingað til þess að kenna skák í tvær vikur.  Hann varð frægur er hann vann skák af heimsmeistaranum Aljekín.  Til þess að fá hann hingað var leitað til ýmissa velunnara í bænum og safnað fé til greiðslu kostnaðar af komu Engels og gekk sú söfnun framar öllum vonum.  Engels tefldi hér nokkur fjöltefli og það fyrsta við 23 menn úr félaginu, þar sem hann vann 16 skákir, tapaði 5 og gerði 2 jafntefli.  Þegar Engels fór var honum haldið kveðjusamsæti á Hótel Berg, 23. apríl 1937. Engels var leystur út með gjöfum, þ.m.t. var honum gefin leirstytta af íslenskum sjómanni og þakkarskjal "... fyrir hingað komu hans í þágu skáklistarinnar ... ". [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur, flutti þakkarávarp bæði á íslensku og þýsku.


Þegar Engels var hér birtist eftirfarandi frétt í Víði 16. apríl 1937: "Luðvig Engels, skáksnillingurinn þýski dvelur hér um tíma og teflir við skákmenn hér og leiðbeinir þeim. Nýverið tefldi hann við bestu menn þeirra á átta borðum. Frammistaða Vestmannaeyinganna mátti kallast góð, þar sem taflfélag hefir ekki verið starfandi í 5-6 ár og lítið verið teflt. Þeir fengu 3,5 vinning, alveg eins og Reykvíkingar fengu er L. E tefldi við þá á jafn mörgum borðum. Væntanlega dvelur L. Engels h´æer í nokkra daga enn og munu taflfélagar vafalaust hafa gott af því."
Þegar Engels var hér birtist eftirfarandi frétt í Víði 16. apríl 1937: "Luðvig Engels, skáksnillingurinn þýski dvelur hér um tíma og teflir við skákmenn hér og leiðbeinir þeim. Nýverið tefldi hann við bestu menn þeirra á átta borðum. Frammistaða Vestmannaeyinganna mátti kallast góð, þar sem taflfélag hefir ekki verið starfandi í 5-6 ár og lítið verið teflt. Þeir fengu 3,5 vinning, alveg eins og Reykvíkingar fengu er L. E tefldi við þá á jafn mörgum borðum. Væntanlega dvelur L. Engels hér í nokkra daga enn og munu taflfélagar vafalaust hafa gott af því."


Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.
Þannig var mikill uppgangur í félaginu allt þar til 1939, þegar svo virðist sem starfið hafi lagst niður á nýjan leik, því ekkert er skráð í fundargerðarbækur þar til 8. október 1944, þegar félagið er endurvakið enn á ný.


Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák!<span> </span>: "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson.
Í Víði 15. maí 1937 skrifar [[Hjálmar Theódórsson]] kveðju- og hvatningarræðu til skákmanna undir fyrirsögninni Skák ! skák!<span> </span>: "Eina spilið sem ekkert er komið undir keppni er skákin!. Báðir teflendur standa jafnvel að vígi í byrjun. Það verður því aldrei of vel brýnt fyrir byrjendum að athuga vel við hvern þeir eru að leika og sömuleiðis að sjá hvers vegna mótteflandinn leikur þessum leik en eigi öðrum. Á því má best læra skák, auk þess að æfa hana vel, því án æfingar verður enginn góður taflmaður. Sannast þar að enginn verður óbarinn biskup. Skáktaflið táknar tvo herflokka, sem eru jafnsterkir og jafnir að vígi, og reynir hver herflokkurinn fyrir sitt leyti að ná kóngi óvinahersins á vald sitt. Bardaganum er þannig háttað, að sinn maðurinn stjórnar hreyfingum hvers herflokks, og flytja þeir menn sína á víxl, frá einum reit til annars, eftir því sem gangur þeirra mælir fyrir. Herkænska og hugvit teflenda hefur því gott tækifæri tii þess að sýna sig. Þar sem ég er nú á förum héðan úr Vestmannaeyjum, þá vil ég nota tækifærið og þakka öllum meðlimum Taflfélags Vestmannaeyja fyrir samstarfið, og óska þeim alls góðs á sviði skáklistarinnar í náinni framtíð. Með skákkveðju. Hjálmar Theódórsson."


== Í lok stríðsins ==
== Í lok stríðsins ==
Á fundinum 8. október 1944 er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldór Ó. Ólafsson|Halldórs Ó. Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður, [[Karl Sigurhansson]], er gjaldkeri og [[Vigfús Ólafsson]] ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.
Á fundinum 8. október 1944 er kosinn stjórn félagsins og kemur þá formannsstarfið í hlut [[Halldór Ó. Ólafsson|Halldórs Ó. Ólafssonar]], en fyrrverandi formaður, [[Karl Sigurhansson]], er gjaldkeri og [[Vigfús Ólafsson]] ritari.  Á fundinum skýrði [[Ragnar Halldórsson]], tollvörður frá því að hann hafi góða von með að hægt verði að fá skákklukkur frá Akureyri.


Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937 og allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.
Þótt eyður komi í skráða starfsemi félagsins, bæði hluta ársins 1937, allt árið 1938 og aftur 1940 allt fram í október 1944, þá var vitað að alltaf öðru hvoru var verið að tefla á þessum árum.  Þó er unnt að ímynda sér að stríðsárin hafi breytt ansi miklu í sambandi við allt félagslíf, því nú verður atvinna það mikil að allir hafa meira en nóg að starfa.


Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.
Skömmu eftir fundinn 1944 er byrjað að heyja kappskákir milli austur- og vesturbæjar og er þá teflt á 10 borðum, en ekki er getið um úrslit.  Þá er byrjað að skipta mönnum í flokka, í fyrsta flokki eru 9 menn, þá er í öðrum flokki A og B sveit með 8 menn og í þriðja flokki eru 6 menn.  Þarna er að myndast sterkur kjarni góðra skákmanna og úr þessum kjarna verður til eitt sterkasta lið, sem Eyjamenn hafa eignast um áraraðir.
Lína 136: Lína 136:


* 9-23. apríl 1937 - Ludvik Engels (Þýskaland) - Háði mörg fjöltefli hér, m.a. við 8 bestu menn úr Taflfélaginu. Engels sigraði með 4,5 - 3,5 vinninga.
* 9-23. apríl 1937 - Ludvik Engels (Þýskaland) - Háði mörg fjöltefli hér, m.a. við 8 bestu menn úr Taflfélaginu. Engels sigraði með 4,5 - 3,5 vinninga.
* Vorið 1968 - Evgení Vasjúkov (Rússlandi) - Fjöltefli.  tmllur Friðriksson.
* Vorið 1968 - Evgení Vasjúkov (Rússlandi) - Fjöltefli.
* 16. september 1976 - Jan Timman stórmeistari Fjöltefli á 37 borðum. Vann 35 skákir en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
* 16. september 1976 - Jan Timman stórmeistari - Fjöltefli á 37 borðum. Vann 35 skákir en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
* 23. febrúar 1978 - Smejkal (Tékkóslóvakía)- Fjöltefli í Alþýðuhúsinu.
* 23. febrúar 1978 - Smejkal (Tékkóslóvakía)- Fjöltefli í Alþýðuhúsinu.


Lína 156: Lína 156:
Unglingaverðlaun 1963 [[Einar Óttó Högnason]].
Unglingaverðlaun 1963 [[Einar Óttó Högnason]].


Í júní 1968 stóð félagið fyrir komu rússneska stórmeistarans '''Vasjukow''', sem þá sigraði á Reykjavíkurskákmótinu og var boðið upp á fjöltefli, í matstofunni í [[Drífandi|Drífanda]], og kostaði þáttakan 100 kr samkvæmt frétt í Fylki. Sagan um skák Einars Sigurfinnssonar og Vasjukow er skemmtileg þar sem meistarinn drap mann með framhjáhlaupi og Einar hafði aldrei séð þetta áður, en Helgi Ólafsson horfði á undrun hans vegna þessa.
Í júní 1968 stóð félagið fyrir komu rússneska stórmeistarans '''Vasjukow''', sem þá sigraði á Reykjavíkurskákmótinu og var boðið upp á fjöltefli, í matstofunni í [[Drífandi|Drífanda]], og kostaði þáttakan 100 kr samkvæmt frétt í Fylki. Sagan um skák Einars Sigurfinnssonar og Vasjukow er skemmtileg þar sem meistarinn drap mann með framhjáhlaupi sem Einar hafði aldrei séð áður, en Helgi Ólafsson horfði á undrun hans vegna þessa.


Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Í viðtali við [[Einar B. Guðlaugsson]] formann félagsins í Fylki í febrúar 1969 segir hann frá starfi félagsins. Á meistaramótinu það ár voru 17 þáttakendur í I og II flokki. Í 2 flokki sigraði Friðrik Guðlaugsson með 6 vinninga, í 2-3 sæti voru þeir [[Helgi Ólafsson]] og Guðmundur Guðmundsson með 5 vinninga. Í I flokki urðu þeir [[Arnar Sigurmundsson]] og [[Sigurjón Jónsson]] með 6 vinninga af 8 og í einvígi þeirra sigraði Arnar. Á hraðskákmóti það ár sigraði [[Einar B. Guðlaugsson]] í öðru sæti varð [[Andri Valur Hrólfsson]] og þriðji [[Sigurjón Jónsson]]. Á þessum tíma tefldu félagsmenn í matstofunni hjá honum Sigurjóni. Spurður um áhugann sagði Einar að áhuginn væri mun minni nú (1969) heldur en þegar félagið var endurreist 1957, en þá voru 25-30 virkir, en nú mun færri og alltof fáir bætist í hópinn.
Lína 171: Lína 171:
== Starfið eftir gos ==
== Starfið eftir gos ==


Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu tefldu og töpuðu<span> </span>: "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.
Sem merki um öflug starf félagsins eftir gos er eftirfarandi klausa í Morgunlaðinu 3. júní 1975 undir fyrirsögninni Eyjamenn komu, tefldu og töpuðu<span> </span>: "Nýlega heimsótti skáksveit úr Taflfélagi Vestmannaeyja skákmenn Flugleiða i Reykjavík og háðu sveitirnar keppni. Fyrir Taflfélag Vestmannaeyja kepptu [[Gústaf Finnbogason]], [[Össur Kristinsson]], [[Magnús Jónsson]], [[Friðrik Guðlaugsson]], [[Arnar Sigurmundsson]], [[Pétur Bjarnason]], [[Einar B. Guðlaugsson]], [[Jón Hermannsson]] og [[Steinar Óskarsson]]. Fyrir Flugleiðir kepptu Björn Theódórsson, [[Andri Valur Hrólfsson]], Hörður Jónsson, Hálfdán Hermannsson, Birgir Ólafsson, Sigurður Gíslason, Sverrir Þórólfsson, Trausti Tómasson og Aðalsteinn Magnússon. Keppnin fór fram í félagsheimili starfsmannafélags Flugfélags Íslands að Síðumúla 11. Tefldar voru 144 skákir og fóru leikar þannig, að Flugleiðamenn sigruðu með 85,5 vinningum á móti 58,5. Frekari samskipti skákmanna frá þessum aðilum eru fyrirhuguð og munu Flugleiðamenn heimsækja Vestmannaeyinga í haust.


Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
Hinn 16. september 1976 stóð félagið fyrir fjöltefli stórmeistarans '''J. Timman''' á 37 borðum. Timman vann 35 skákir, en gerði jafntefli við þá [[Jón Sveinsson]] og [[Össur Kristinsson]] formann félagsins.
494

breytingar

Leiðsagnarval