„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 213: Lína 213:
Hinn 17. september 2004 festi Taflfélagið kaup á neðri hæð hússins að Heiðarvegi 9A, af Hvassafelli ehf., en þar hafði áður verið til húsa verslun.  Ekki þarf að taka fram að þetta var í fyrsta skipti sem félagið var í eigin húsnæði og þarna var því unnt að geyma gögn félagsins og tól.  Þessi gjörningur átti sinn þátt í stöðugleika félagsins næstu ár á eftir.  Hæðin er 113,5 fermetrar og tók félagið lán kr. 6.260.000 frá Sparisjóð Vestmannaeyja fyrir kaupunum, sem endurgreiðast eiga á 25 árum. Jafnframt þessu þá gerði félagið samning við Vestmannaeyjabæ þar sem bærinn mun styrkja félagið en það annast kennslu grunnskólabarna og í því sambandi var þinglýst kvöð á húsnæðið varandi bann við frekari veðsetningum og sölu eignarinnar.  
Hinn 17. september 2004 festi Taflfélagið kaup á neðri hæð hússins að Heiðarvegi 9A, af Hvassafelli ehf., en þar hafði áður verið til húsa verslun.  Ekki þarf að taka fram að þetta var í fyrsta skipti sem félagið var í eigin húsnæði og þarna var því unnt að geyma gögn félagsins og tól.  Þessi gjörningur átti sinn þátt í stöðugleika félagsins næstu ár á eftir.  Hæðin er 113,5 fermetrar og tók félagið lán kr. 6.260.000 frá Sparisjóð Vestmannaeyja fyrir kaupunum, sem endurgreiðast eiga á 25 árum. Jafnframt þessu þá gerði félagið samning við Vestmannaeyjabæ þar sem bærinn mun styrkja félagið en það annast kennslu grunnskólabarna og í því sambandi var þinglýst kvöð á húsnæðið varandi bann við frekari veðsetningum og sölu eignarinnar.  


== Blómaskeið 2003-11 ==
== Tíu ára blómaskeið 2003-12 ==


Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. Það má einnig segja að á Jólamóti 2002 hafi margir af þessum strákum mætt á eitt af sínum fyrstu mótum, en á því móti sigraði [[Alexander Gautason]] í öðru sæti var [[Nökkvi Sverrisson]] í þriðja sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson]], í fjórða sæti varð [[Hallgrímur Júlíusson]] og í fimmta sæti varð [[Kristófer Gautason]] sem reyndar var skráður á leikskólanum Sóla. Þarna voru einnig mættir bræðurnir [[Bjartur Týr Ólafsson]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson]]. Þarna sáust því nöfn þessara sem mest voru áberandi á næstu árum og héldu uppi árangri í barnaflokkum félagsins næstu 7-9 árin.
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. Það má einnig segja að á Jólamóti 2002 hafi margir af þessum strákum mætt á eitt af sínum fyrstu mótum, en á því móti sigraði [[Alexander Gautason]] í öðru sæti var [[Nökkvi Sverrisson]] í þriðja sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson]], í fjórða sæti varð [[Hallgrímur Júlíusson]] og í fimmta sæti varð [[Kristófer Gautason]] sem reyndar var skráður á leikskólanum Sóla. Þarna voru einnig mættir bræðurnir [[Bjartur Týr Ólafsson]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson]]. Þarna sáust því nöfn þessara sem mest voru áberandi á næstu árum og héldu uppi árangri í barnaflokkum félagsins næstu 7-9 árin.
  En það sem mætti segja að hafi markað upphafið af þessum mikla uppgangi er líklega svokallaða skákævintýri, sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð; 2004 og 2005 með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman sem með góðri samvinnu gerðu allt þetta mögulegt voru þeir þrír sem skipuðu stjórn TV á þessum tíma; [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:
En það sem mætti segja að hafi markað upphafið af þessum mikla uppgangi er líklega hið svokallaða skákævintýri, sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð; 2004 og 2005 með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman sem með góðri samvinnu gerðu allt þetta mögulegt voru þeir þrír sem skipuðu stjórn TV á þessum tíma; [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:


* 2001 '''Sýsluskákmót Vestmannaeyja''', 10. maí, 1-3 bekkur (14), [[Alexander Gautason]], 4-5 bekkur (11), Karl Rúnar Martinsson, 6-10 bekkur (11), Þórhallur Friðriksson.
* 2001 '''Sýsluskákmót Vestmannaeyja''', 10. maí, 1-3 bekkur (14), [[Alexander Gautason]], 4-5 bekkur (11), Karl Rúnar Martinsson, 6-10 bekkur (11), Þórhallur Friðriksson.
Lína 351: Lína 351:
* Ævintýrakóngur : Kristófer Gautason, TV (100% vinn.)
* Ævintýrakóngur : Kristófer Gautason, TV (100% vinn.)


'''Þátttaka félagsins á Evrópumótið í Varna 2006'''
'''Þátttaka félagsins á Evrópumótinu í Varna 2006'''


Í apríl 2006 var efstu sveitum á Íslandsmóti barnaskólasveita gefin kostur á að taka þátt í fyrsta Evrópumóti í skólaskák og var Barnaskóli Vestmannaeyja þar á meðal. Strax vaknaði mikill áhugi á að taka þátt í mótinu og aðallega til þess að öðlast keppnisreynslu fyrir komandi misseri, ef félagið hefði hug á því að stefna hátt. Taflfélagið fékk leyfi Barnaskólans til að sjá um ferðina og allt sem henni viðkom.
Í apríl 2006 var efstu sveitum á Íslandsmóti barnaskólasveita gefin kostur á að taka þátt í fyrsta Evrópumóti í skólaskák og var Barnaskóli Vestmannaeyja þar á meðal. Strax vaknaði mikill áhugi á að taka þátt í mótinu og aðallega til þess að öðlast keppnisreynslu fyrir komandi misseri, ef félagið hefði hug á því að stefna hátt. Taflfélagið fékk leyfi Barnaskólans til að sjá um ferðina og allt sem henni viðkom.