„Taflfélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Lína 215: Lína 215:
== Tíu ára blómaskeið 2003-12 ==
== Tíu ára blómaskeið 2003-12 ==


Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. Það má einnig segja að á Jólamóti 2002 hafi margir af þessum strákum mætt á eitt af sínum fyrstu mótum, en á því móti sigraði [[Alexander Gautason]] í öðru sæti var [[Nökkvi Sverrisson]] í þriðja sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson]], í fjórða sæti varð [[Hallgrímur Júlíusson]] og í fimmta sæti varð [[Kristófer Gautason]] sem reyndar var skráður á leikskólanum Sóla. Þarna voru einnig mættir bræðurnir [[Bjartur Týr Ólafsson]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson]]. Þarna sáust því nöfn þessara sem mest voru áberandi á næstu árum og héldu uppi árangri í barnaflokkum félagsins næstu 7-9 árin.
Á árunum eftir 2003 reis upp mikill áhugi á skák hjá yngri aldurshópum í Vestmannaeyjum og á næstu árum urðu krakkar úr félaginu fremstir á landsvísu ár eftir ár. Reyndar var haldið svokallað sýsluskákmót hér 10. maí 2001 af frumkvæði sýslumannsins. Það má einnig segja að á Jólamóti 2002 hafi margir af þessum strákum mætt á eitt af sínum fyrstu mótum, en á því móti sigraði [[Alexander Gautason]] í öðru sæti var [[Nökkvi Sverrisson]] í þriðja sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson]], í fjórða sæti varð [[Hallgrímur Júlíusson]] og í fimmta sæti varð [[Kristófer Gautason]] sem reyndar var skráður á leikskólanum Sóla. Þarna voru einnig mættir bræðurnir [[Bjartur Týr Ólafsson]] og [[Ólafur Freyr Ólafsson]]. Þarna sáust því nöfn þessara sem mest urðu áberandi á næstu árum og héldu uppi árangri í barnaflokkum félagsins næstu 7-9 árin.
En það sem mætti segja að hafi markað upphafið af þessum mikla uppgangi er líklega hið svokallaða skákævintýri, sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð; 2004 og 2005 með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman sem með góðri samvinnu gerðu allt þetta mögulegt voru þeir þrír sem skipuðu stjórn TV á þessum tíma; [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:
En það sem mætti segja að hafi markað upphafið af þessum mikla uppgangi er líklega hið svokallaða Skákævintýri, sem haldið var í Eyjum tvö ár í röð; 2004 og 2005 með þátttöku mikils fjölda krakka úr Eyjum og ofan af landi. Frumkvöðlar af þessu öllu saman sem með góðri samvinnu gerðu allt þetta mögulegt voru þeir þrír sem skipuðu stjórn TV á þessum tíma; [[Magnús Matthíasson]], [[Karl Gauti Hjaltason]] og [[Sverrir Unnarsson]], sem hver um sig sinnti afmörkuðu sviði uppbyggingarinnar.  Árangurinn lét ekki á sér standa, krakkar í Eyjum hópuðust í skák og það var "inn" að rústa skákmótum og má segja að krakkar úr Eyjum hafi um tíma verið skelfingaralda í augum skákkrakka á höfuðborgarsvæðinu, þegar þau mættu á mótin og tóku með sér alla góðmálma sem voru í boði. Hér skal stiklað á nokkrum mótum og viðburðum á þessu tímabili og tekur e.t.v. nokkur tíma að safna þessum upplýsingum saman:


* 2001 '''Sýsluskákmót Vestmannaeyja''', 10. maí, 1-3 bekkur (14), [[Alexander Gautason]], 4-5 bekkur (11), Karl Rúnar Martinsson, 6-10 bekkur (11), Þórhallur Friðriksson.
* 2001 '''Sýsluskákmót Vestmannaeyja''', 10. maí, 1-3 bekkur (14), [[Alexander Gautason]], 4-5 bekkur (11), Karl Rúnar Martinsson, 6-10 bekkur (11), Þórhallur Friðriksson.
Lína 223: Lína 223:
* 2003 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vík í Mýrdal, 3 sæti eldri flokki [[Sæþór Örn Garðarson]], 4 sæti í yngri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]].
* 2003 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vík í Mýrdal, 3 sæti eldri flokki [[Sæþór Örn Garðarson]], 4 sæti í yngri flokki [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]].
* 2004 '''Unglingameistaramót Vestmannaeyja''', 25. apríl, Unglingameistari Vestmannaeyja: [[Alexander Gautason]].
* 2004 '''Unglingameistaramót Vestmannaeyja''', 25. apríl, Unglingameistari Vestmannaeyja: [[Alexander Gautason]].
* 2004 '''Mótaröð barna''', Sigurvegari mótaraðar barna: [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson]].
* 2004 '''Mótaröð barna''', Sigurvegari mótaraðarinnar: [[Ágúst Sölvi Hreggviðsson]].
* 2004 '''Bikarkeppni barna í Eyjum''', Sigurvegari [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]].
* 2004 '''Bikarkeppni barna í Eyjum''', Sigurvegari [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]].
* 2004 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vetmannaeyjum 17. apríl, Yngri flokkur: 2 sæti: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 3 sæti: [[Alexander Gautason|Alexander]].
* 2004 '''Kjördæmismót Suðurlands''', Vetmannaeyjum 17. apríl, Yngri flokkur: 2 sæti: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], 3 sæti: [[Alexander Gautason|Alexander]].
* 2004 '''Deildakeppni barna''', Deildakeppni barna í Eyjum. Fyrsta deildakeppnin haldin í desember, fyrirkomulagið var oftast þannig að 8 manns kepptu í 1. og 2. deild, en rest í þeirri 3. Tveir neðstu í 1 deild kepptu næst í 2. deild og tveir efstu í 2 og 3 deild fóru upp um deild. Keppt var yfirleitt 10 eða 15 mínútna skákir sem var breyting frá þessum venjulegu 5 mínútna skákum sem oftast voru tefldar á æfingum : 29 keppendur alls, Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 7 vinninga af 7. 2 deild, [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] með 5,5 vinninga af 7 og í 3 deild [[Patrik M. Rittmuller|Patrik Rittmuller]] með 5 vinninga.  
* 2004 '''Deildakeppni barna''', Fyrsta deildakeppni barna í Eyjum var haldin í desember, fyrirkomulagið var oftast þannig að 8 manns kepptu í 1. og 2. deild, en rest í þeirri 3. Tveir neðstu í 1 deild kepptu næst í 2. deild og tveir efstu í 2 og 3 deild fóru upp um deild. Keppt var yfirleitt 10 eða 15 mínútna skákir sem var breyting frá þessum venjulegu 5 mínútna skákum sem oftast voru tefldar á æfingum : 29 keppendur alls, Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] með 7 vinninga af 7. 2 deild, [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] með 5,5 vinninga af 7 og í 3 deild [[Patrik M. Rittmuller|Patrik Rittmuller]] með 5 vinninga.
* 2005 '''Íslandsmót barna''', 15-16. janúar, 1 sæti, [[Nökkvi Sverrisson]], 50 keppendur, 9 krakkar frá TV.
* 2005 '''Íslandsmót barna''', 15-16. janúar, 1 sæti, [[Nökkvi Sverrisson]], 50 keppendur, 9 krakkar frá TV.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Deildakeppni barna. Janúar : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 7 vinninga af 8. 2 deild, [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] með 5 vinninga af 5 og í 3 deild [[Jón Ingason|Jón Inga]] með 6 vinninga.  
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Deildakeppni barna. Janúar : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] með 7 vinninga af 8. 2 deild, [[Ólafur Freyr Ólafsson|Ólafur Freyr]] með 5 vinninga af 5 og í 3 deild [[Jón Ingason|Jón Inga]] með 6 vinninga.  
Lína 236: Lína 236:
* 2005 '''Suðurlandsmót barnaskólasveita''', Hella 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]
* 2005 '''Suðurlandsmót barnaskólasveita''', Hella 13 mars, 1 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] 2 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja B, [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Kristófer Gautason|Kristófer]], [[Hannes Jóhannsson|Hannes Jóh.]] og [[Sindri Jóhannsson|Sindri Jóh.]]
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Apríl : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 8. 2 deild, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] með 4 vinninga.
* 2005 '''Deildakeppni barna''', Apríl : 24 keppendur. Sigurvegarar í deildum; 1 deild, [[Alexander Gautason|Alexander]] og [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] með 6,5 vinninga af 8. 2 deild, [[Daði Steinn Jónsson|Daði Steinn]] með 6,5 vinninga af 8 og í 3 deild [[Nökkvi Dan Elliðason|Nökkvi Dan]] með 4 vinninga.
* 2005 '''Deildakeppni barna 2004-05''', Veturinnn 2004-05, 1 sæti með 22 stig [[Alexander Gautason|Alexander]], keppt var í 3 deildum og var keppt mánaðarlega heil umferð (des., jan., febrúar og apríl).
* 2005 '''Deildakeppni barna 2004-05''', Veturinn 2004-05, 1 sæti með 22 stig [[Alexander Gautason|Alexander]], keppt var í 3 deildum og var keppt mánaðarlega heil umferð (des., jan., febrúar og apríl).
* 2005 '''Skólaskákmót Suðurlands''', Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 '''Skólaskákmót Suðurlands''', Selfossi 24. apríl, 1-7. bekkur: 1 sæti [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr Guðjónsson]], 3. sæti [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur Júlíusson]]
* 2005 '''Gjöf til félagsins''',Páskadagur, Heiðursfélagi Taflfélagsins, [[Sigmundur Andrésson|Sigmundur Andrésson]], færði félaginu skákbókasafn sitt að gjöf ásamt úrklippusafni sínu.
* 2005 '''Gjöf til félagsins''',Páskadagur, Heiðursfélagi Taflfélagsins, [[Sigmundur Andrésson|Sigmundur Andrésson]], færði félaginu skákbókasafn sitt að gjöf ásamt úrklippusafni sínu.
Lína 250: Lína 250:
* 2006 '''Íslandsmót grunnskólasveita''', 1-2. apríl, 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A með 21,5 vinn. af 36 mögulegum: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] varam: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]]
* 2006 '''Íslandsmót grunnskólasveita''', 1-2. apríl, 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A með 21,5 vinn. af 36 mögulegum: [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] varam: [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]]
* 2006 '''Evrópumót barnaskólasveita''', Varna í Búlgaríu 21.-28. júní, 5 sæti U12 Barnaskóli Vestmannaeyja með 13,5 vinn. af 28 mögulegum, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] (2 vinn), [[Alexander Gautason|Alexander]] (3,5 vinn), [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] (3 vinn) og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] (5 vinn) varamaður [[Kristófer Gautason|Kristófer]]. Sveitin keppti fyrst við A Búlgaríu (1-3), Rússland (1,5-2,5), vann svo B Búlgaríu (3,5-0,5), Hvíta Rússland (1,5-2,5), gerði jafnt við Makedóníu (2-2), sigraði Þýskaland (3,5-0,5) og Kína (0,5-3,5)  
* 2006 '''Evrópumót barnaskólasveita''', Varna í Búlgaríu 21.-28. júní, 5 sæti U12 Barnaskóli Vestmannaeyja með 13,5 vinn. af 28 mögulegum, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]] (2 vinn), [[Alexander Gautason|Alexander]] (3,5 vinn), [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]] (3 vinn) og [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]] (5 vinn) varamaður [[Kristófer Gautason|Kristófer]]. Sveitin keppti fyrst við A Búlgaríu (1-3), Rússland (1,5-2,5), vann svo B Búlgaríu (3,5-0,5), Hvíta Rússland (1,5-2,5), gerði jafnt við Makedóníu (2-2), sigraði Þýskaland (3,5-0,5) og Kína (0,5-3,5)  
* 2006 '''Íslandsmót unglingasveita''', Garðabæ 25. nóvember, 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]]. B sveitin var í 8 sæti af 17 sveitum.
* 2006 '''Íslandsmót unglingasveita''', Garðabæ 25. nóvember, 4 sæti, Barnaskóli Vestmannaeyja A, [[Nökkvi Sverrisson|Nökkvi]], [[Bjartur Týr Ólafsson|Bjartur Týr]], [[Alexander Gautason|Alexander]], [[Hallgrímur Júlíusson|Hallgrímur]], og [[Sindri Freyr Guðjónsson|Sindri Freyr]]. B sveitin var í 8 sæti af 17 sveitum.
* 2007 '''Fréttapýramídinn''', 8. janúar, Taflfélag Vestmannaeyja hlýtur fráttapýramída Eyjafréttar, fyrir framlag til íþrótta.
* 2007 '''Fréttapýramídinn''', 8. janúar, Taflfélag Vestmannaeyja hlýtur fréttapýramída Eyjafréttar, fyrir framlag til íþrótta.
* 2007 '''Íslandsmót barna''', 27. janúar, 1 sæti með 7 vinn. af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], 3 sæti með 6,5 vinn. [[Daði Steinn Jónsson]]. Aldursflokkaverðlaun [[Guðlaugur Gísli Guðmundsson]] efstur í flokki barna fæddum 2000 með 5 vinn. Á mótinu voru 68 keppendur, 14 keppendur frá TV.
* 2007 '''Íslandsmót barna''', 27. janúar, 1 sæti með 7 vinn. af 8 mögulegum, [[Kristófer Gautason]], 3 sæti með 6,5 vinn. [[Daði Steinn Jónsson]]. Aldursflokkaverðlaun [[Guðlaugur Gísli Guðmundsson]] efstur í flokki barna fæddum 2000 með 5 vinn. Á mótinu voru 68 keppendur, 14 keppendur frá TV.
* 2007 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 23.-24. febrúar frá kl. 12 til 12 - Þótti þetta nýmæli takast afar vel og var mikil þátttaka og var safnað áheitum til félagsins. Alls voru tefldar 1050 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 115 manna og kvenna, en karlar voru 82 en konur 33. Hvítur sigraði í 528 skákum (50,3%), svartur vann í 479 skákum (45,6%) og jafntefli varð í 43 skákum (4%).
* 2007 '''Skákmaraþon í Eyjum''', 23.-24. febrúar frá kl. 12 til 12 - Þótti þetta nýmæli takast afar vel og var mikil þátttaka og var safnað áheitum til félagsins. Alls voru tefldar 1050 skákir á þessum sólarhring með þátttöku 115 manna og kvenna, en karlar voru 82 en konur 33. Hvítur sigraði í 528 skákum (50,3%), svartur vann í 479 skákum (45,6%) og jafntefli varð í 43 skákum (4%).
494

breytingar

Leiðsagnarval