Tún (hús)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. nóvember 2012 kl. 11:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2012 kl. 11:16 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bærinn Tún var fluttur úr bæjarþyrpingunni á Kirkjubæ í nyrsta tún jarðarinnar, stutt frá Oddsstöðum, um 1850.

Bærinn Tún
Tún 24. janúar 1973
Oddstaðir, og Tún lengst til hægri

Ábúendur að Túni þegar byrjaði að gjósa voru Margrét Pálsdóttir og sonur hennar Bjarni Árnason í Túni þegar byrjaði að gjósa 23 janúar. 1973


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.