„Sveinn Sigurhansson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 13: Lína 13:
7. [[Aðalsteinn Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. nóvember 1903, drukknaði 23. janúar 1927.
7. [[Aðalsteinn Sigurhansson]] sjómaður, f. 27. nóvember 1903, drukknaði 23. janúar 1927.


Sveinn var með foreldrum sínum í æsku. Hann fluttist með þeim að [[Bræðraborg]] 1911, var þar til ársins 1917, með þeim í [[Steinar|Steinum]] 1918. Þau Sólrún giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Sveinn var með foreldrum sínum í æsku. Hann fluttist með þeim að [[Bræðraborg]] 1911, var þar til ársins 1917, með þeim í [[Steinar|Steinum]] 1918.<br>
Sveinn tók vélstjórapróf í Eyjum 1915, fékk iðnbréf í múrverki 1936.<br>
Þau Sólrún giftu sig 1919 og bjuggu á [[Túnsberg]]i. Þar fæddist  Ágústa 1920. Þau voru í [[Sætún]]i við fæðingu Berents 1926 og Garðars 1933, á [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] 1934 við fæðingu Tryggva.<br>
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkastíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.
Sólrún og Sveinn bjuggu í [[Stakkagerði-Eystra|Eystra-Stakkagerði]] 1940, í [[Garðurinn|Garðinum]] um skeið, en byggðu húsið við [[Bakkastígur|Bakkastíg 11]] á árunum 1953-1958 og bjuggu þar síðast.


Lína 21: Lína 23:
2. Andvana stúlka, f. 20. mars 1925.<br>
2. Andvana stúlka, f. 20. mars 1925.<br>
3. [[Berent Sveinsson loftskeytamaður|Berent Theodór Sveinsson]] loftskeytamaður, f. 21. ágúst 1926 í Sætúni, d. 29. júlí 2018.<br>
3. [[Berent Sveinsson loftskeytamaður|Berent Theodór Sveinsson]] loftskeytamaður, f. 21. ágúst 1926 í Sætúni, d. 29. júlí 2018.<br>
4. [[Garðar Aðalsteinn Sveinsson]] rafvirkjameistari, f. 15. janúar 1933 í Sætúni, d. 9. janúar 2012.<br>
4. [[Garðar Sveinsson (Garðinum)|Garðar Aðalsteinn Sveinsson]] rafvirkjameistari, f. 15. janúar 1933 í Sætúni, d. 9. janúar 2012.<br>
5. [[Tryggvi Sveinsson]] stýrimaður, f. 20. júní 1934.
5. [[Tryggvi Sveinsson (Garðinum)|Tryggvi Sveinsson]] stýrimaður, f. 20. júní 1934.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 40: Lína 42:
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði-Eystra]]
[[Flokkur: Íbúar í Stakkagerði-Eystra]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]]
[[Flokkur: Íbúar í Garðinum]]
[[Flokkur: Íbúar við Vesturveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]

Leiðsagnarval