„Sveinn Matthíasson (Byggðarenda)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sveinn Matthíasson''' frá Byggðarenda, sjómaður, matsveinn fæddist 14. ágúst 1918 í Garðsauka og lést 15. nóvember 1998.<br> Foreldrar h...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sveinn Matthíasson.jpg|thumb|200px|''Sveinn Matthíasson.]]
'''Sveinn Matthíasson''' frá [[Byggðarendi|Byggðarenda]], sjómaður, matsveinn fæddist 14. ágúst 1918 í [[Garðsauki|Garðsauka]] og lést 15. nóvember 1998.<br>
'''Sveinn Matthíasson''' frá [[Byggðarendi|Byggðarenda]], sjómaður, matsveinn fæddist 14. ágúst 1918 í [[Garðsauki|Garðsauka]] og lést 15. nóvember 1998.<br>
Foreldrar hans voru [[Matthías Gíslason (Byggðarenda)|Matthías Gíslason]] skipstjóri, f. 14. júní 1893 í Sjávargötu á Eyrarbakka, drukknaði 14. janúar 1930, og [[Þórunn Sveinsdóttir (Byggðarenda)|Þórunn Júlía Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júlí 1894 í Hausthúsum á Eyrarbakka, d. 20. maí 1962.
Foreldrar hans voru [[Matthías Gíslason (Byggðarenda)|Matthías Gíslason]] skipstjóri, f. 14. júní 1893 í Sjávargötu á Eyrarbakka, drukknaði 14. janúar 1930, og [[Þórunn Sveinsdóttir (Byggðarenda)|Þórunn Júlía Sveinsdóttir]] húsfreyja, f. 8. júlí 1894 í Hausthúsum á Eyrarbakka, d. 20. maí 1962.
Lína 9: Lína 10:
5. [[Matthildur Þórunn Matthíasdóttir]] húsfreyja, f. 13. júní 1926, d. 6. nóvember 1986.<br>
5. [[Matthildur Þórunn Matthíasdóttir]] húsfreyja, f. 13. júní 1926, d. 6. nóvember 1986.<br>
Börn Þórunnar og Sigmars Guðmundssonar:<br>
Börn Þórunnar og Sigmars Guðmundssonar:<br>
6. [[Gísli M. Sigmarsson (Byggðarenda)|Gísli Matthías Sigmarsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. október 1937.<br>
6. [[Gísli Matthías Sigmarsson (skipstjóri)|Gísli Matthías Sigmarsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. október 1937.<br>
7. [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir]] húsfreyja, f. 11. október 1942, d. 11. maí 2005.<br>
7. [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir]] húsfreyja, f. 11. október 1942, d. 11. maí 2005.<br>


Lína 15: Lína 16:
en faðir hans fórst með [[Ari VE 235|Ara VE 235]] í janúar 1930.<br>
en faðir hans fórst með [[Ari VE 235|Ara VE 235]] í janúar 1930.<br>
Hann dvaldi  hjá Birni Eiríkssyni bónda og Auðbjörgu Guðmundsdóttur húsfreyju í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 1930-1933 og fermdist þar 1932. Þau brugðu búi í Tjarnarkoti 1933 og fluttust að Horni í Skorradal, en Sveinn fór til Eyja. <br>
Hann dvaldi  hjá Birni Eiríkssyni bónda og Auðbjörgu Guðmundsdóttur húsfreyju í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 1930-1933 og fermdist þar 1932. Þau brugðu búi í Tjarnarkoti 1933 og fluttust að Horni í Skorradal, en Sveinn fór til Eyja. <br>
Sveinn fór snemma til sjós, varð matsveinn, sigldi á stríðsárunum með fisk til Bretlands, varð útgerðamaður og matsveinn á [[Maí VE]], sem hann gerði út ásamt [[Halldór Ágústsson|Halldóri Ágústssyni]] og [[Sigurður Gunnarsson|Sigurði Gunnarssyni]], síðan matsveinn og stýrimaður á [[Haförn VE 23|Haferni VE 23]], sem hann átti ásamt [[Ingólfur Matthíasson (Byggðarenda)|Ingólfi]] bróður sínum 1959-1984. <br>
Sveinn fór snemma til sjós, varð matsveinn, sigldi á stríðsárunum með fisk til Bretlands, varð útgerðamaður og matsveinn á [[Maí VE]], sem hann gerði út ásamt [[Halldór Ágústsson (skipasmiður)|Halldóri Ágústssyni]] og [[Sigurður Gunnarsson|Sigurði Gunnarssyni]], síðan matsveinn og stýrimaður á [[Haförn VE 23|Haferni VE 23]], sem hann átti ásamt [[Ingólfur Matthíasson (Byggðarenda)|Ingólfi]] bróður sínum 1959-1984. <br>
Sveinn var einnig matsveinn hjá [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] um skeið. Síðar vann hann hjá [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlaginu]].<br>
Sveinn var einnig matsveinn hjá [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] um skeið. Síðar vann hann hjá [[Lifrarsamlag Vestmannaeyja|Lifrarsamlaginu]].<br>
Þau Emma giftu sig 1940, bjuggu í [[Bólstaðarhlíð]], skildu barnlaus, en fóstruðu [[Birgir Rútur Pálsson|Birgi Rút Pálsson]] frá [[Þingholt]]i um skeið.<br>
Þau Emma giftu sig 1940, bjuggu í [[Bólstaðarhlíð]], skildu barnlaus, en fóstruðu [[Birgir Rútur Pálsson|Birgi Rút Pálsson]] frá [[Þingholt]]i um skeið.<br>
Lína 28: Lína 29:
II. Síðari kona Sveins, (8. júní 1945), var [[María Eirikka Pétursdóttir]] frá Neskaupstað, húsfreyja, f. 9. nóvember 1923, d. 4. október 2012.<br>
II. Síðari kona Sveins, (8. júní 1945), var [[María Eirikka Pétursdóttir]] frá Neskaupstað, húsfreyja, f. 9. nóvember 1923, d. 4. október 2012.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Matthías Sveinsson (vélstjóri)|Matthías Sveinsson]] vélstjóri, f. 21. september 1943 á Hásteinsvegi 7. Kona hans [[Kristjana Björnsdóttir]].<br>
1. [[Matthías Sveinsson (vélstjóri)|Matthías Sveinsson]] vélstjóri, f. 21. september 1943 á Hásteinsvegi 7. Kona hans [[Kristjana Björnsdóttir (Reykholti)|Kristjana Björnsdóttir]].<br>
2. Drengur, f. 18. nóvember 1946 á Hásteinsvegi 7, d. sama dag.<br>
2. Drengur, f. 18. nóvember 1946 á Hásteinsvegi 7, d. sama dag.<br>
3. [[Stefán Pétur Sveinsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. september 1948 á Hásteinsvegi 7. Kona hans [[Henný Dröfn Ólafsdóttir]], látin.<br>
3. [[Stefán Pétur Sveinsson]] skipstjóri, útgerðarmaður, f. 9. september 1948 á Hásteinsvegi 7. Kona hans [[Henný Dröfn Ólafsdóttir]], látin.<br>
4. [[Sævar Sveinsson]] skipstjóri, útgerðarmaður f. 23. janúar 1953 á Brimhólabraut 14. Barnsmóðir [[Eyja Halldórsdóttir]]. Fyrri kona [[Svanhildur Sverrisdóttir]]. Kona hans [[Hólmfríður Björnsdóttir]].<br>
4. [[Sævar Sveinsson]] skipstjóri, útgerðarmaður f. 23. janúar 1953 á Brimhólabraut 14. Barnsmóðir [[Eyja Halldórsdóttir (Brautarholti)|Eyja Þorsteina Halldórsdóttir]]. Fyrri kona [[Svanhildur Sverrisdóttir]]. Kona hans [[Hólmfríður Björnsdóttir]].<br>
5. [[Halldór Sveinsson (lögregluþjónn)|Halldór Sveinsson]] lögregluþjónn, f. 16. október 1956 á Brimhólabraut 14. Kona hans [[Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir]].<br>
5. [[Halldór Sveinsson (lögregluþjónn)|Halldór Sveinsson]] lögregluþjónn, f. 16. október 1956 á Brimhólabraut 14. Kona hans [[Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir]].<br>
6. [[Ómar Sveinsson]] verkamaður, f. 20. janúar 1959. Kona hans [[Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir]].<br>
6. [[Ómar Sveinsson]] verkamaður, f. 20. janúar 1959. Kona hans [[Margrét Ólöf Eyjólfsdóttir]].<br>
Kjördóttir hjónanna:<br>
Kjördóttir hjónanna:<br>
7. [[Cassandra C. Siff Sveinsdóttir]], f. 18. ágúst 1960. Fyrri maður Hjörtur R. Jónsson. Síðari maður  Peter Skov Andersen. Hún býr í Danmörku. Hún er dóttir Matthildar systur Sveins.
7. [[Cassandra C. Siff Sveinsdóttir]] (Þórunn Sveins Sveinsdóttir), f. 18. ágúst 1960. Fyrri maður Hjörtur R. Jónsson. Síðari maður  Peter Skov Andersen. Hún býr í Danmörku. Hún er dóttir Matthildar systur Sveins.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Leiðsagnarval