„Sveinn Hjörleifsson (Skálholti)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:


Sveinn var með foreldrum sínum í æsku, en var í sveit á sumrum  í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum.<br>
Sveinn var með foreldrum sínum í æsku, en var í sveit á sumrum  í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum.<br>
Hann vann snemma við að lesta fiskflutningaskip, sem fluttu fisk til Bretlands á stríðsárunum, og sautján ára fór hann að róa á vetrarvertíð á Leó VE með [[Júlíus Hallgrímsson (Þingeyri)|Júlíusi Hallgrímssyni]] og var á ýmsum bátum, fyrst háseti og síðar stýrimaður til 1954. <br>
Hann lauk hinu minna fiskimannaprófi , námskeið, sem haldið var í Eyjum  1958-1959 af Stýrimannaskólanum í Rvk.<br>
Frá 1947 átti Sveinn trilluna Bláskjá, sem hann reri á milli vertíða í allmörg ár. Bláskjá notaði hann líka í fýla- og svartfuglaferðir og úteyjasnatt.<br>
Sveinn  vann snemma við að lesta fiskflutningaskip, sem fluttu fisk til Bretlands á stríðsárunum, og sautján ára fór hann að róa á vetrarvertíð á Leó VE með [[Júlíus Hallgrímsson (Þingeyri)|Júlíusi Hallgrímssyni]] og var á ýmsum bátum, fyrst háseti og síðar stýrimaður til 1954. <br>
Þá varð hann skipstjóri og einn af útgerðarmönnum bátsins Kristbjargar og frá 1958 átti hann bátinn einn. Fyrsta Kristbjörgin VE 70 var 15 tonn, næstu keyptu þeir frá Danmörku 1955, hún var 40 tonn. Þriðju Kristbjörgina 120 tonn lét hann smíða í Noregi 1960 og þá fjórðu, VE 71 270 tonn, keypti hann frá Ísafirði 1973. Hann gerði tvo síðustu bátana út einn.<br>
Hann var háseti og stýrimaður á ýmsum bátum í Eyjum 1944-1955, var skipstjóri frá 1955.<br>
Vetrarvertíðina 1965 leigði hann Jón Stefánsson af [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]] og var sjálfur með hann og gerði að auki Kristbjörgina út. Á síðustu útgerðarárunum og lengur átti hann Kristbjörgu Sveinsdóttur VE 71, 11 tonna dekkbát. Frá 1996 reri hann með Hjörleifi syni sínum á trillunni Gými á línu hvert haust fram á vetur að loðnan gekk.<br>
Svein varð skipstjóri og einn af útgerðarmönnum bátsins Kristbjargar og frá 1958 átti hann bátinn einn. Fyrsta Kristbjörgin VE 70 var 15 tonn, næstu keyptu þeir frá Danmörku 1955, hún var 40 tonn. Þriðju Kristbjörgina 120 tonn lét hann smíða í Noregi 1960 og þá fjórðu, VE 71 270 tonn, keypti hann frá Ísafirði 1973. Hann gerði tvo síðustu bátana út einn.<br>
Vetrarvertíðina 1965 leigði hann Jón Stefánsson af [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]] og var sjálfur með hann og gerði að auki Kristbjörgina út. Á síðustu útgerðarárunum og lengur átti hann Kristbjörgu Sveinsdóttur VE 71, 11 tonna dekkbát. <br>
Frá 1947 átti Sveinn trilluna Bláskjá, sem hann reri á milli vertíða í allmörg ár. Bláskjá notaði hann líka í fýla- og svartfuglaferðir og úteyjasnatt.<br>Frá 1996 reri hann með Hjörleifi syni sínum á trillunni Gými á línu hvert haust fram á vetur að loðnan gekk.<br>
Sveinn rak fjár og hestabúskap árum saman. <br>
Sveinn rak fjár og hestabúskap árum saman. <br>
Á sjómannadaginn 2002 heiðraði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi Svein fyrir farsæl störf á sjónum.<br>
Á sjómannadaginn 2002 heiðraði Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi Svein fyrir farsæl störf á sjónum.<br>

Leiðsagnarval