Svanhóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Svanhóll, Háigarður, Hlaðbær, Mið og Litli Hlaðbær og Vilborgarstaðir, - séð frá Eystri-Vesturhúsum. Lengst til hægri sér í gripahús og hlöðu Jóns Valtýssonar.

Húsið Svanhóll stóð við Austurveg 24. Það var byggt á árunum 1933-1942.Húsið fór undir hraun í eldgosinu 1973.


Mæðginin Gunnar Sigurðsson og Þórdís Guðjónsdóttir bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.