„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:


== Surtseyjargosið ==
== Surtseyjargosið ==
[[Mynd:Surtsey-gos2.jpg|thumb|left|Fyrstu dagar gossins.]]Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her og rannsóknarflugvélar.
[[Mynd:Surtsey-gos2.jpg|thumb|left|Fyrstu dagar gossins.]]Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her- og rannsóknarflugvélar.


Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
921

breyting

Leiðsagnarval