„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
19 bætum bætt við ,  30. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Gosið magnaðist hratt og varð hár gosmökkur. Daginn eftir árdegis, sást í gosmekkinum að eyja hafði myndast. Er því ljóst að gosið hefur hafist nokkrum dögum áður en þess varð vart. Þann 12. nóvember fannst brennisteinslykt í lofti í suðvestanátt við Vík í Mýrdal, en engra jarðhræringa hafði orðið vart dagana fyrir uppkomu gossins. Gosið stóð fram til 5. júní 1967 eða í um það bil þrjú og hálft ár. Eyjan er um 20 km suðvestur af [[Heimaey]], eða um 30 km suðvestur af Landeyjasandi á meginlandi Íslands.  
Gosið magnaðist hratt og varð hár gosmökkur. Daginn eftir árdegis, sást í gosmekkinum að eyja hafði myndast. Er því ljóst að gosið hefur hafist nokkrum dögum áður en þess varð vart. Þann 12. nóvember fannst brennisteinslykt í lofti í suðvestanátt við Vík í Mýrdal, en engra jarðhræringa hafði orðið vart dagana fyrir uppkomu gossins. Gosið stóð fram til 5. júní 1967 eða í um það bil þrjú og hálft ár. Eyjan er um 20 km suðvestur af [[Heimaey]], eða um 30 km suðvestur af Landeyjasandi á meginlandi Íslands.  


[[Mynd:Surtsey-gos.jpg|thumb|left|Surtseyjargosið]]
[[Mynd:Surtsey-gos.jpg|thumb|left|Surtseyjargosið.]]
Varð þá til við gosið syðsta eyjan í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjaklasanum]], og jafnframt á Íslandi, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'W. Hún er jafnframt eina eyjan sem hefur myndast á sögulegum tíma við Ísland, og myndaðist hún í mesta neðansjávareldgosinu sem mælst hefur á sögulegum tíma.
Varð þá til við gosið syðsta eyjan í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjaklasanum]], og jafnframt á Íslandi, en miðpunktur hennar er 63°18'N, 20°36'W. Hún er jafnframt eina eyjan sem hefur myndast á sögulegum tíma við Ísland, og myndaðist hún í mesta neðansjávareldgosinu sem mælst hefur á sögulegum tíma.


Lína 18: Lína 18:


== Surtseyjarfélagið ==
== Surtseyjarfélagið ==
[[Mynd:frimerki2.gif|thumb|100px|Frímerki af Surtsey]]
[[Mynd:frimerki2.gif|thumb|100px|Frímerki af Surtsey.]]
Þegar Surtsey var mynduð og ljóst að hún væri komin til að vera var stofnað áhugafélag um skipulag rannsókna í eynni. Tilgangur Surtseyjarfélagsins er, orðrétt úr lögum þess: ,,Að efla rannsóknir í jarðvísindum og líffræði í sambandi við Surtsey og á Íslandi almennt.” Þrátt fyrir að stunda ekki sjálft rannsóknarstörf hefur félagið gefið út margar skýrslur með niðurstöðum rannsókna. Félagið hefur staðið að byggingu tveggja kofa, þar sem að vísindamenn hafa haft viðurværi við rannsóknir. Formaður Surtseyjarfélagsins er Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Surtseyjarfélagið hefur aðsetur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og er samstarf milli þessara tveggja stofnanna mjög gott. Surtseyjarfélagið hefur unnið frábært starf varðandi verndun eyjarinnar og hefur séð til þess að lífríkið fái að blómstra nánast óáreitt.
Þegar Surtsey var mynduð og ljóst að hún væri komin til að vera var stofnað áhugafélag um skipulag rannsókna í eynni. Tilgangur Surtseyjarfélagsins er, orðrétt úr lögum þess: ,,Að efla rannsóknir í jarðvísindum og líffræði í sambandi við Surtsey og á Íslandi almennt.” Þrátt fyrir að stunda ekki sjálft rannsóknarstörf hefur félagið gefið út margar skýrslur með niðurstöðum rannsókna. Félagið hefur staðið að byggingu tveggja kofa, þar sem að vísindamenn hafa haft viðurværi við rannsóknir. Formaður Surtseyjarfélagsins er Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Surtseyjarfélagið hefur aðsetur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands og er samstarf milli þessara tveggja stofnanna mjög gott. Surtseyjarfélagið hefur unnið frábært starf varðandi verndun eyjarinnar og hefur séð til þess að lífríkið fái að blómstra nánast óáreitt.


== Surtseyjargosið ==
== Surtseyjargosið ==
[[Mynd:Surtsey-gos2.jpg|thumb|left|Fyrstu dagar gossins]]Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her og rannsóknarflugvélar.
[[Mynd:Surtsey-gos2.jpg|thumb|left|Fyrstu dagar gossins.]]Gosið hófst með miklum krafti. Strax fyrsta daginn, 14. nóvember 1963, var gosmökkurinn kominn upp í 6 km hæð. Þetta fyrsta neðansjávareldgos á sögulegum tíma, hér við land, hófst á 65 faðma dýpi 3 sjómílum vestur af [[Geirfuglasker]]i. Strax við upphaf gossins urðu vísindamenn spenntir og fyrsta gosdaginn sveimuðu flugvélar og bátar um svæðið. Voru þar á ferðinni farþega-, her og rannsóknarflugvélar.


Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
Tveimur dögum fyrir sjáanlegt upphaf gossins fannst brennisteinsfnykur austur á Vík í Mýrdal. Tengdu þeir frekar lyktina við hugsanlegt gos úr jökli en neðansjávareldgos. Nokkrir smáskjálftar höfðu mælst í nánd við verðandi gossvæði en á Íslandi eru stöðugar jarðhræringar, svo mælingamenn sáu ekkert varhugavert við framvindu mála suður af Heimaey. Ekkert annað var frábrugðið venjulegum vetrardegi þarna um slóðir. Fiskibátarnir sigldu um svæðið, fuglarnir steyptu sér í sjóinn og veðrið var kalt en milt.
Lína 37: Lína 37:


== Jarðfræði ==
== Jarðfræði ==
[[Mynd:Surtsey-gígar.jpg|thumb|Gígar Surtseyjar]]  
[[Mynd:Surtsey-gígar.jpg|thumb|Gígar Surtseyjar.]]  
Margvíslegar jarðfræðilegar rannsóknir hafa verið gerðar í Surtsey, bæði á meðan gosum stóð og ekki síður eftir að þeim lauk. Má þar telja rannsóknir á bergfræði gjósku og hrauns, steindafræði frum- og síðsteinda, efnasamsetningu lofttegunda úr bergkvikunni og sjávar- og vindrofi. Af jarðeðlisfræðilegum athugunum má nefna jarðskjálftamælingar, flugsegulmælingar, þyngdarmælingar og GPS-mælingar.  
Margvíslegar jarðfræðilegar rannsóknir hafa verið gerðar í Surtsey, bæði á meðan gosum stóð og ekki síður eftir að þeim lauk. Má þar telja rannsóknir á bergfræði gjósku og hrauns, steindafræði frum- og síðsteinda, efnasamsetningu lofttegunda úr bergkvikunni og sjávar- og vindrofi. Af jarðeðlisfræðilegum athugunum má nefna jarðskjálftamælingar, flugsegulmælingar, þyngdarmælingar og GPS-mælingar.  


Lína 44: Lína 44:


== Framtíð eyjunnar ==  
== Framtíð eyjunnar ==  
[[Mynd:Surtsey-1999.jpg|thumb|Surtsey í dag]]Að undanförnu hafa vaknað upp spurningar um framtíð Surtseyjar. Sumir vilja opna Surtsey fyrir ferðamönnum og leyfa ótakmarkaðan aðgang í eyjuna. Embættismenn og Surtseyjarfélagið taka þó fyrir það og segja að um óákveðinn tíma muni eyjan vera notuð til rannsókna og þar af leiðandi takmarkaður aðgangur. Tíminn mun leiða í ljós hlutverk Surtseyjar á komandi tímum. Ennþá eru nýjar plöntur að finnast í eynni og dýra- og fuglalíf er að dafna. Hægt er að segja að lífið í eynni sé farið að líkjast öðrum eyjum Vestmannaeyja þar sem að lundinn er farinn að sýna sig í eynni. Sást hann í fyrsta skipti árið 2004 og var hann þá að koma með síli handa ungum sínum.  Surtsey gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki varðandi rannsóknir og vitneskju manna á því hvernig líf á landi verður til.
[[Mynd:Surtsey-1999.jpg|thumb|Surtsey í dag.]]Að undanförnu hafa vaknað upp spurningar um framtíð Surtseyjar. Sumir vilja opna Surtsey fyrir ferðamönnum og leyfa ótakmarkaðan aðgang í eyjuna. Embættismenn og Surtseyjarfélagið taka þó fyrir það og segja að um óákveðinn tíma muni eyjan vera notuð til rannsókna og þar af leiðandi takmarkaður aðgangur. Tíminn mun leiða í ljós hlutverk Surtseyjar á komandi tímum. Ennþá eru nýjar plöntur að finnast í eynni og dýra- og fuglalíf er að dafna. Hægt er að segja að lífið í eynni sé farið að líkjast öðrum eyjum Vestmannaeyja þar sem að lundinn er farinn að sýna sig í eynni. Sást hann í fyrsta skipti árið 2004 og var hann þá að koma með síli handa ungum sínum.  Surtsey gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki varðandi rannsóknir og vitneskju manna á því hvernig líf á landi verður til.


== Tenglar ==
== Tenglar ==
Lína 52: Lína 52:
*[http://www.surtsey.is/index.htm Heimasíða Surtseyjarfélagsins]  
*[http://www.surtsey.is/index.htm Heimasíða Surtseyjarfélagsins]  


== Heimildir ==
----
'''Heimildir'''
<small>
 
* Sturla Friðriksson. 1994. '''Surtsey, lífríki í mótun'''. Reykjavík: Hið íslenska náttúrufræðifélag – Surtseyjarfélagið.  
* Sturla Friðriksson. 1994. '''Surtsey, lífríki í mótun'''. Reykjavík: Hið íslenska náttúrufræðifélag – Surtseyjarfélagið.  
* Hallgrímur D. Indriðason (umsjónarmaður vefsíðu). 2005. '''Vefur Surtseyjarfélagsins.''' www.surtsey.is.  
* Hallgrímur D. Indriðason (umsjónarmaður vefsíðu). 2005. '''Vefur Surtseyjarfélagsins.''' www.surtsey.is.  
943

breytingar

Leiðsagnarval