„Surtsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
1.591 bæti bætt við ,  22. júní 2005
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:


Aðal hraungígur Surtseyjar er Surtur. Hraunrennsli í eynni var mjög stöðugt. Örfá hlé urðu á rennslinu og í þeim hléum myndaði sjórinn hamra Surtseyjar. Nokkrar spungur opnuðust á eynni á næstu árum. Þann 19. ágúst 1966 opnaðist síðasta spungan og var hún 200 m löng. Síðast sást til hraunrennsli í Surtsey 5. júní 1967.  
Aðal hraungígur Surtseyjar er Surtur. Hraunrennsli í eynni var mjög stöðugt. Örfá hlé urðu á rennslinu og í þeim hléum myndaði sjórinn hamra Surtseyjar. Nokkrar spungur opnuðust á eynni á næstu árum. Þann 19. ágúst 1966 opnaðist síðasta spungan og var hún 200 m löng. Síðast sást til hraunrennsli í Surtsey 5. júní 1967.  
== Jarðfræði ==
Meðan á gosum stóð í Surtsey og ekki síður eftir að þeim lauk hafa íslenskir og erlendir vísindamenn stundað margvíslegar jarðfræðilegar rannsóknir í eynni. Má þar telja rannsóknir á bergfræði gjósku og hrauns, steindafræði frum- og síðsteinda, efnasamsetningu lofttegunda úr bergkvikunni og sjávar- og vindrofi. Af jarðeðlisfræðilegum athugunum má nefna jarðskjálftamælingar, flugsegulmælingar, þyngdarmælingar og GPS-mælingar. Hér á eftir verður getið niðurstaðna rannsókna sem einkum hafa farið fram eftir að gosum lauk.
=== Bergfræði gosefna ===
Gjóskan og hraunið í Surtsey er alkalíólivínbasalt, en þessi gerð basalts finnst í Vestmannaeyjum og á Snæfellsnesi. Gjóskan er að mestu brúnt basaltgler sem myndaðist við snöggkælingu heitrar bergkvikunnar í sjó, en hraunið er yfirleitt alkristallað vegna mun hægari kólnunar. Í berginu eru allstórir kristallar af ólivín og plagíóklas. Efnagreiningar á bergi frá ýmsum tímum Surtseyjargosa sýna að smástígar en reglulegar breytingar urðu á efnasamsetningu bergkvikunnar þegar leið á gosið, meiri en vanalegt er í basaltgosum yfirleitt. Þessar breytingar hafa sennilega orðið á löngum tíma í kvikuþróm á nokkurra kílómetra dýpi undir eynni. Leiddar hafa verið líkur að því að upprunalega bergkvikan hafi orðið til við hlutbráðnun bergs í efri möttli jarðar, á um 60-65 km dýpi.


== Framtíð eyjunnar ==  
== Framtíð eyjunnar ==  
Lína 42: Lína 48:
* Hallgrímur D. Indriðason (umsjónarmaður vefsíðu). 2005. '''Vefur Surtseyjarfélagsins.''' www.surtsey.is.  
* Hallgrímur D. Indriðason (umsjónarmaður vefsíðu). 2005. '''Vefur Surtseyjarfélagsins.''' www.surtsey.is.  
* 50. árg. 1963. 15. nóvember. '''Neðansjávargos SV af Eyjum.''' Morgunblaðið. bls. 23-24.
* 50. árg. 1963. 15. nóvember. '''Neðansjávargos SV af Eyjum.''' Morgunblaðið. bls. 23-24.
* Sveinn Jakobsson. 2005. Surtsey-jarðfræði. Sótt 22. júní 2005 af: http://www.surtsey.is/pp_isl/jar_1.htm


{{Saga}}
{{Saga}}


[[Flokkur:Eldgos]]
[[Flokkur:Eldgos]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval