„Stuttnefja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
Stuttnefjan nærist á alls kyns fæðu úr sjónum, einkum fiski sem gengur í torfum við yfirborðið, krabbadýrum, skeldýrum og ormum. Eins og áður hefur komið fram er hún bjargfugl og verpir þar á þröngum syllum, í nábýli við álkur og langvíur. Stuttnefjan er mjög félagslynd um varptímann og fyrir varp eru eltingaleikir og fjöldaköfun algeng fyrirbrigði á sjónum. Átök eru sjaldgæf. Fátt er vitað um hana yfir vetrarmánuðina. Á vorin koma stuttnefjur á varpstöðvar sínar um mánaðamót mars og apríl. Fyrst um sinn halda þær sig á sjónum en leita svo upp í björgin.  
Stuttnefjan nærist á alls kyns fæðu úr sjónum, einkum fiski sem gengur í torfum við yfirborðið, krabbadýrum, skeldýrum og ormum. Eins og áður hefur komið fram er hún bjargfugl og verpir þar á þröngum syllum, í nábýli við álkur og langvíur. Stuttnefjan er mjög félagslynd um varptímann og fyrir varp eru eltingaleikir og fjöldaköfun algeng fyrirbrigði á sjónum. Átök eru sjaldgæf. Fátt er vitað um hana yfir vetrarmánuðina. Á vorin koma stuttnefjur á varpstöðvar sínar um mánaðamót mars og apríl. Fyrst um sinn halda þær sig á sjónum en leita svo upp í björgin.  


Mikið er að gerast í tilhugalífinu, við að endurheimta hreiður og maka. Hjúskapurinn er einkvæni. Hún verpir um miðjan maí, og alltaf einu eggi, sem er ljósblágrænt með marglitum yrjum, sjaldan þó rauðum. Það tekur 4-5 vikur fyrir eggið að klekjast út. Makarnir skipta útungunar- og uppeldisstörfum á milli sín. Unginn er ófleygur þegar hann fer á sjóinn. Fyrst um sinn sér stuttnefjukarlinn um uppeldi ungans á sjónum, en sjórinn verður hans heimkynni þar til hann verður kynþroska. Nytjarnar eru, eins og af öðrum bjargfuglum, eggjataka og einnig er eitthvað af fugli skotið á sjó.
Mikið er að gerast í tilhugalífinu, við að endurheimta hreiður og maka. Hjúskapurinn er einkvæni. Hún verpir um miðjan maí, og alltaf einu eggi, sem er ljósblágrænt með marglitum yrjum, sjaldan þó rauðum. Það tekur 4-5 vikur fyrir eggið að klekjast út. Makarnir skipta útungunar- og uppeldisstörfum á milli sín. Unginn er ófleygur þegar hann fer á sjóinn. Fyrst um sinn sér stuttnefjukarlinn um uppeldi ungans á sjónum, en sjórinn verður hans heimkynni þar til hann verður kynþroska. Nytjarnar eru, eins og af öðrum bjargfuglum, [[eggjataka]] og einnig er eitthvað af fugli skotið á sjó.
[[Flokkur:Fuglar]]
[[Flokkur:Fuglar]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval