Steinvör Ormsdóttir (Presthúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. nóvember 2013 kl. 17:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. nóvember 2013 kl. 17:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Steinvör Ormsdóttir''' húsfreyja í Presthúsum fæddist 1762 á Vilborgarstöðum og lést 1. desember 1853.<br> Faðir hennar var líklega Ormur Jóns...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Steinvör Ormsdóttir húsfreyja í Presthúsum fæddist 1762 á Vilborgarstöðum og lést 1. desember 1853.
Faðir hennar var líklega Ormur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum 1762, f. um 1724.
Steinvör var, (12. júlí 1789), 3. kona Nikuláss Gunnsteinssonar bónda í Presthúsum, f. 1744, d. 19. desember 1826.
Börn hér:
5. Andvana fæddur drengur 23. apríl1790.
6. Margrét Nikulásdóttir, f. 18. október 1791, d. 24. október 1791.
7. Margrét Nikulásdóttir, f. 12. maí 1793, d. 17. maí 1793, 5 daga gömul úr ginklofa.
8. Ormur Nikulásson, f. 13. júní 1794, d. 25. júní 1794 úr ginklofa, tveggja vikna gamall.
9. Andvana stúlka, f. 20. október 1797.


Heimildir